Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 44
44 alÞingismalin OG AUGLYSINGAR KONUNGS-
Iandsins, þá hefir þa& fullan rétt á af> heimta þaí) sem
vi& þarf til landsins nau&synja hjá stjórnirmi, og er þaí>
þá hennar augljós skylda, me&au svo á stendur, a& tít-
vega féb til þess hjá þeim, sem htín lætur vera fjárhalds-
menn landsins, móti vilja og beiöni alþíngis og flestra
landsmanna, og þeim a& þakkarlausu; en a& ö&rum kosti
á stjtímin a& sýna, afe þa&, sem alþíng bi&ur um sem
nau&syn landsins, sé þa& ekki í raun og veru. — Hi&
Qór&a atri&i, um hlutdeild íslands í alríkismálum, afgrei&ir
stjórnin á þá lei&, a& landi& leggi ekkert til alríkisþarfa,
og geti því ekki átt rétt til hluttöku í alríkisþíngi, enda
yr&i sú hluttaka þý&íngarlítil, þarefe ísland hlyti eintíngis V24
af fulltrúatölunni. þessi mótbára er nú eins skökk einsog
hinar, því fyrst og fremst getum vér sannafe, a& vér leggjum
til alríkisþarfa og höfum ætí& lagt, enda meira en oss bar,
ef rétt er talife; en væri þa& ekki, og Danmörk skyti til
landsþarfa vorra, hver samkvæmni er þá í því, a& vilja
ney&a oss á þíng Ðana, en neita oss um hluttekt í alls-
herjarþíngi af þeirri ástæ&u, aö vér leggjum ekkert til?
þa& væri enda ástæða til að létta oss á Danmörku og
leggja Island á alríkife, ef ómaginn væri eins þúngur og
menn láta. Eins er um hitt, a& hlutdeild fslands í alrík-
isþíngi eigi a& vera þý&íngarlaus, af því þar sé ekki nema
V24 af fulltrúum frá Islandi, en á ríkisþíngi Dana ætti
hún að vera þý&íngarmikil, þó þar væri ekki nema V20
frá íslandi; en þa& er þar a& auki í augum uppi, afe á
allsherjarþíngi er hluttekníng íslands eintíngis í allsherjar-
málum, en ekki í íslands sérstöku málum, og þetta er
allskostar e&lilegt; þar á móti er hluttekníng í ríkisþíngi
Dana eins handa sérstökum málum, sem er allskostar
óe&lilegt, og þetta gjörir mismuninn afar mikinn; en þa&
er líka hægt a& sjá, hvar fiskur liggur undir steini.