Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 45

Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 45
alÞingismalin og auglysingar konungs. 4d Sljórninni heíir þ<5tt þaí) þýÞíngarlaust fy rir Danm örk, af> vér fengjum hlutdeild í allsherjarþíngi, en mikiö varii) í fyrir Danmörk a& vér ættum þátt í hinu danska rík- isþíngi, því þarmeí) er ísland orbiö verulegur partur úr Danmörku, og þab er þab sem stjörnin ætla&i sér, ef þab hefbi getab tekizt. Ab öbru leyti erum vér á því máli, ab þab hefbi haft mikla þýbíng fyrir Danmörk, ab veita íslandi hlutdeild í allsherjarþíngi, en nú er sú breytíng komin á þab mál, ab vér viljum engum orbum um þab eyba. Bænarskrá alþíngis um undirskript konúngs undir hin íslenzku lög fékk litla áheyrn ab þessu sinni, en þö var þab slakab til, ab forstöbumanni hinnar íslenzku stjörn- ardeildar var veitt vald til ab stabfesta Thina íslenzku útleggíng (!) laga þeirra, er eptirleibis verba sett á lslandi“; var þab síban um hríb, ab Islenzkan st(5b, einsog ábur, nafnlaus, á aptari blabsíbum laganna, og þar undir stab- festíng deildarstjórans: „samhljóba hinum danska texta, vitnar“ (N. N.); kemur þetta fyrst fram í opnu bréfi 22. Marts 1855, um bann móti selaskotum á Breibafirbi. þar á móti höfbu Íslendíngar nú unnib í verzlunar- málinu þann sigur, sem aubib var ab vinna, því lögin 15. April 1854 um siglíngar og verzlun á fslandi höfbu nú opnab oss abgáng til 'ab verzla vib allar þjóbir, svo ab kalla ab jöfnum kjörum af vorri hálfu, og opib bréf 19. Mai 1854 hafbi leyft fastakaupmönnum frjálsar sigl- íngar á hvern vog eba vík á landinu. Stjórnin hafbi ab vísu búib til nýtt frumvarp, til þess ab láta sér eklci lynda frumvarp þjóbfundarins; hún hafbi ekki heldur lagt frumvarp sitt fyrir alþíng, og ekki fyrir þíngin í hertogadæmunum, eins og fyrrum tíbkabist, heldur lét hún ríkisþíngib í Dan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.