Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 46
46 ALþliSGISMALIIN OG AL'GLYSINGAR KONLNGS-
mörku eitt fjalla um máliö; en |>ó þetta væri aö forminu
til ber og einskær órettindi, sem furfea var afe þíngmenn
á ríkisþínginu sltyldi vilja taka þátt í, þá var afe efninu
til engu því tapaö, sem gat vegife upp á móti því sem
áunnife var, því öll afealatrifein af uppástúngum alþíngis
og þjófefundarins stófeu svo föst, afe þeim varfe ekki raskafe
nema allt málife yrfei fellt. — Um bánkann þar á móti
haffei stjórnin ekkert afrekafe, nema afe skrifa til hinum
danska þjófebánka, hvort hann vildi ekki koma ser upp
dilk á íslandi, en hann vildi ekki, og hélt þar mundi
ekki mikil févon1; féll sífean þafe mál nifeur, og alþíng
hefir ekki farife fram á þafe sífean. — Um uppástúngur
sínar, er snertu landbúnafeinn, fökk alþíng litla áheyrn :
landbúnafearskólanum var neitafe, en lofafe styrk einstökum
mönnum, er þetta kynni vilja stofna; frumvarpi um hús-
stjórnarlögin var lofafe sífear, en um veifearnar á
Breifeafiröi var fallizt á frumvarp þíngsins, og bönnufe þar
Öll selaskot. — Um skattalögin fékkst engin breytíng,
og um stjórn prentsmifcjunnar er svarafe býsna þvert,
en þó svo, afe menn sjá afe uppástúngur þíngsins hafa
rudt sér til rúms, og haft afe miklu leyti þau áhrif sem
til var ætlafc, enda hefir prentsmifejan blómgazt sífcan undir
stjórn síns duglega forstöfeumanns, meir en menn mundu
hafa dirfzt afe spá fyrrum, bæfei mefcan hún var í Vifeey
og á fyrstu árunum eptir þafe hún kom til Reykjavíkur.
— Frumvarp stjórnarinnar um barnaskóla í Reykjavík
var nú fallife um sinn, en um jarfeamatife og um
kosníngarlögin til alþíngis og um sveitastjórn
voru tilbúin ný frumvörp.
') Skýrsla konúngsfulltrúa á alþíngi 1855, í alþíngistífeindum þess
árs, bls. 87 —89.