Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 47
alÞingismalin og auglysingar kondngs- 47
Eptir því sem málin voru merkileg og margvísleg,
sem fram komu á alþíngi 1853, má kalla, ab þíngib áynni
eigi lítife bæbi beinlínis og dbeinlínis, einkum þegar þess
er gætt, afe vinsældir þíngsins hjá stjórninni voru ekki
miklar. Beinlínis teljum vér þab ávinníng, afe lögin um
p rentfrelsi komust á, í stafc tilskipunarinnar 27. Septbr.
1799, sem hvorki gat verib vinsæl á Islandi né annar-
stabar; sömuleibis aö málinu unr undirskript lagabob-
anna var þokab feti fram, og ab frumvörp í nokkrum
merkum málum voru undirbúin. Hinn ávinníngurinn, sem
fenginn var úbeinlínis, var ekki minni, og var þab eink-
anlega verzlunarfrelsib, sem mest var vert, og svo
endurbót á stjórn og fyrirkomulagi svo merkilegrar stofnunar
á landi voru, sem prentsmibjan er.
V.
þau mál, sem stjórnin lagbi fram á alþíngi 1855,
voru alls sjö, og voru þar af fjögur lagafrumvörp, en
þrjú konúngleg álitsmál. Vér gátum ábur um undirtekt
stjórnarinnar um stjórnarbót, ab þar var ekki nærri komandi,
en þar á móti voru nú lögb fram konúngleg frumvörp,
som voru runnin af bænarskrám alþíngis og uppástúngum;
var annab um kosníngarlög til alþíngis og annab um
sveitastjórn; hib fyrra var í flestum ef'num samkvæmt
uppástúngum alþíngis, en hib síbara í mörgu frábreytt,
og einkum því, ab stjórnin vildi ekki sýslunefndir, og setti
í stabinn amtsnefndir eba amtsráb, en þetta var líklega helzt
sprottib af því, ab stjórnin hafbi öldúngis óiíkar skobanir
um sveitastjórnina og samband hennar vib landstjórnina,
vib þab, sem alþíng hafbi. Tvö af frumvörpunum voru
runnin frá stjórninni: annab um kostnab jrann, er leiddi af