Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 48
48 ALþlKGISMAUI'i OG AUGLYSINGAR KOISUNGS-
verzlunarlögunum, annaíi um byggíngarnefnd á Akur-
eyri, og mættu þau ekki mötstöfeu á þíngi, svo teljandi
væri. — Af hinum konúnglegu álitsmálum var þab merki-
legast, sem snerti jarbamatib; stjúrnin hafbi nú dregib
þafe niál, og hvorki farib eptir uppástúngum alþíngis, ne
samþykkt nefnd þá sem þaö iiafbi kosib, en nú byrjabi
stjúrnin á nýjum uppástúngum, sem Voru reyndar í ymsu
samkvæmar því, sem alþíng haföi borií) upp, og vildi nú
hafa nýja nefnd kosna. þíngib fellst á þetta ab mestu
leyti, og kaus nú aptur tvo menn í nefndina ab sínum
hluta. Hib konúnglega álitsmál um almenn lagabob
frá árunum 1853 og 1854 var einnig allmerkilegt afe því
leyti, ab þar eru nefnd af stjúrnarinnar hendi tvö lagabob,
sem löggæzlurábgjafinn vildi kalla gildandi af sjálfum sér,
en alþíng annabhvort mútmælti, eba ekki samþykkti; annab
þessara lagaboba var tilskipan 31. Juli 1853, um ríkiserfba-
lögin, var þab ætlan rábgjafans, ab þau gilti einnig á Is-
landi, og mælir alþíng ekki múti því, en þú svo, ab lögin
sé íslenzkub og birt á löglegan hátt, og hina sömu skobun
heíir alþíng 1857 látib í ljúsi1, en stjúrnin hefir ekki enn
uppfyllt þenna skilmála; annab lagabobib var tilskipan
26. Juli 1854 um stofnun alríkisrábsins, sem lögstjúrnar-
rábgjafinn vildi kalla gilt, en þíngib mútmælti: „þareb
livorki staba Islands í ríkinu ennþá er ákvebin, né íslandi
veitt nokkur hluttaka í stjúrnarskipun Dana, enn sem
komib er“.
þau mál, sem komu fram af þfngmanna hendi 1855,
voru mörg merkileg, sum forn en sum ný. Stjúrnar-
málib hafbi nú sömu forlög eins og verzlunarmálib 1847,
ab þíngib neitabi meb atkvæbum ab fara fram í þab. eba
’) Tíbindi frá alþíngi 1857, bls. 910—912.