Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 49
ALþlNGISMALIJi OG AUGLYSINGAR KONUNGS. 49
at> rita konúngi ávarp um }>at> efni. Bænarskrá um
undirskript konúngs undir hin íslenzku lagabnb fúr á
sömu leib; þar á móti varb þab ab bæn þíngsins, ab þegar
einhver sækti um embætti á íslandi. og ætti ab sýna skil—
ríki fyrir kunnáttu sinni í málinu eptir úrskurbi konúngs
8. April 1844, þá skyldi ekki annar vitnisburbur gilda en
frá kennurum þeim, sem settir eru í Islenzku vib háskólann
í Kaupmannahöfn eba hinn lærba skóla á íslandi. — Um
verzlunarmálib stakk alþíng uppá naubsynlegri breytíng
vib verzlunarlögin, til þess ab gjöra mönnum hægra fyrir
ab útvega skýrteini til íslandsferba; einnig var nú bebib
um, ab Saubárkrókur í Skagafirbi yrbi gjörbur ab
löggildu kauptúni, höfbu Skagfirbíngar borib þessa ósk
fram fyrir 25 árum síban, og ekki orbib ágengt; bæn-
arskrár komu líka fram um kauptún í Straumfirbi og
Brákarpolli á Mýrum, og Krossvík á Akranesi. — Um
landbúnabarlög voru enn hafbar fram uppástúngur.
og var þab sem fyr, ab bibja stjórnina um ab skerast í
ab stofna búnabarskóla, og láta jörb til þess sína í
hverju amti; sömuleibis var nú bebib um frumvarp til
nýrra vegabóta-laga. — Um lagakennslu og dóma
komu fram nýjar uppástúngur og mjög merkilegar, önnur
um þab, ab stofnabur yrbi lagaskóli í Reykjavík, en
önnur, ab málaflutníngsmenn yrbi settir vib lands-
yfirréttinn á Islandi. — þá var enn send til konúngs ný
bænarskrá um læknaskipun á íslandi, og var hún upp-
haflega ab höfubstefnunni lík uppástúngum alþíngis frá
1847, en fékk þó í mebferbinni nokkrar óheppilegar til-
breytíngar, sem var ab byrja á ab stofna læknisembætti
og þarmeb óumflýjanlega ab sundra spítalasjóbnum, í
stab þess ab stofna fyrst læknaskóla og spítala, til ab
korna upp læknaefnum, og þar næst ab stofna embættin
4