Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 50
50 alÞiingismalin OG AUGLVSIíNGAR konungs-
og veita þeim laun, einsog þíngifc stakk uppá 1847. þess
er getib, ab vib árslokin 1854 áttu spítalarnir 26,559 rd.
62 sk. í sjóbi; spítalahlutir voru árlega, ai) 5 ára meí>-
altali, 738 rd. 28 sk., eba leiga af 18,457 rd. 28 sk. og
jarbirnar gáfu af sér árlega 389 rd. 64 sk., sem er leiga
af 9741 rd.; svo ab spítalasjóbirnir urbu alls 54,757 rd.
90 sk. viö árslok 1854. — AÖ síbustu var enn fremur
befeib um endurbót á póstgaungunum á Islandi, og
ab frumvarp um þab yrbi lagt fram á næsta alþíngi. —
Eitt atribi úr fjárhagsmálinu, sem ekki hafbi verib hreift
síban 1847, kom ná fram á ný, ab alþíng beiddi um
reikníng yfir kollektus j dbinn síban 1797, ab reikníngur
yfir hann var auglýstur á alþíngi; var þessi bænarskrá
samþykkt meb 14 atkvæbum gegn 3.
Um sumarib 1855 varb enn breytíng á stjórnarmálum
Danmerkur. Síban grundvallarlögin voru gefin út, 5. Juni
1849, hafbi ríkisþíngib í Danmövku verib einskonar al-
ríkisráb jafnframt, einkum ab því leyti, sem snerti fjár-
stjórn ríkisins og allt hvab þartil heyrbi. Nú voru þessi
alríkismál öll tekin undan umrábum ríkisþíngs Dana, og
grundvallarlögin skert á þann hátt, ab þau skyldi hébanaf
gilda einúngis fyrir konúngsríkib Danmörk. þ>etta var
gjört meb konúnglegri auglýsíng 29. August og 2. Oktobr.
1855, og sama dag (2. Oktobr. 1855) kom út stjórnar-
skipun á allsherjarmálum í Danaveldi. I þessari stjórnar-
skipun var sett alríkisþíng, og var ætlazt til ab þar mætti
fulltrúar fyrir Danmörk, Slesvík, Holstein og Láenborg;
voru Láenborg ætlabir þar tveir þíngmenn, en þar áttu
ab vera alls 80. Um Island var ekki getib í þessum
lögum, enda var skabinn ekki stór, því þessi tilhögun
hefir farib heldur en ekki í ólagi og verib flestum ógeb-
field, en ekki verbur því neitab eigi ab síbur, ab Island