Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 51
alÞingismalin og auglvsingar kongngs. 51
var þarmeb ómaklega og óréttilega svipt því atkvæbi í
allsherjarmálum ríkisins, sem þab á meb réttu, og þjób-
fundarmenn vildu áskilja. Auglýsíng konúngs til alþíngis
7. Juni 1855 sýnir eigi afe síbur, ab „staba Islands í
ríkinu“ var enn óákvebin, og ab konúngur ætlabi sér ekki
ab ákveba neitt fast um hana fyr en máliö væri lagt fyrir
þjóbfulltrúa Islendínga.
í hinni fimtu auglýsíngu konúngs til alþíngis, 27.
Mai 1857, var skýrt frá, hvern árángur tilliigur alþíngis
1855 höfbu haft. Fjögur Iagabob höfbu komib út, og
var hib fyrsta þeirra dagsett 24. Novembr. 1856, þab er
rúmu ári eptir ab alþíngi var slitiö; þó má þar aö auki
telja nokkrar auglýsíngar, er snertu verzlunina, og eitt
lagaboö, sem var byggt á bænarskrá alþíngis, en þó boriÖ
upp á ríkisþíngi Dana og gefiö þannig út (16. Febr. 1856);
var þaö, eins og áöur er sagt, til aÖ létta fyrir kaup-
förum, er þurftu skýrteini til Islandsferba, en var svo
fljótt afgreidt, ab þaÖ er bein fyrirmynd, eptir því sem
gjörist um alþíngismál. En hib merkilegasta af lagabobum
þessum var um breytínguna á kosníngarlögum til
alþíngis (6. Januar 1857), og var nú fyrst þetta mál aÖ
fullu útkljáb, átta árum liönum frá því þaö mátti heita
unnib, sem var á alþíngi 1849; hin frumvörpin voru eins
hérumbil eptir uppástúngum þíngsins, en þau voru ekki
sérlega merkileg: um greiöslu kostnabar þess er Ieiddi af
frjálsu verzluninni; um byggíngarnefnd á Akureyri og um
útlenda Gybínga; þar á móti var merkilegasta málib,
frumvarpiÖ til sveitastjórnarlaga, ekki komib út, því
stjórnin vildi ekki fallast á breytíngar alþíngis, en þótti
ísjárvert ab hafa þær ab engu, var því þetta mál falliö
fyrst um sinn. Um barnaskólann í Reykjavík hafbi
stjórnin leitaÖ rábs, en hafbi ekki enn getaÖ fengiÖ svo
4'