Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 52
52 AI.þlNGISMALlN OG AUGLYSINGAR KOIXLNGS.
inikife fé, sem til kostna&arins þurfti aí) leggja, gat hún
því ekki borib upp málib enn á þessu þíngi, þó þab væri
hennar eigib mál og hef&i legií) í salti í fjögur ár, sícian
1853.
Af hinum þegnlegu uppástúngum þíngsins þurfti
stjórnin ekki í þetta sinn a& svara tveimur hinum helztu,
um stjórriarbót og um undirskript konúngs, því þíngib
haffci þagab um hvorttveggja. En um vitnisbur&i og
próf þeirra, sem sækti um embætti á íslandi, var veitt
bæn alþíngis, og stjórn dómsmálanna (lögstjórnar-rábgjaf-
anum) gefib á vald, aí) skipa fyrir um prófií).1 — þab
var nú og veitt í verzlunarmálinu, aö setja mætti kauptún
í Sau&árkrók, svo a& nú fengu Skagfir&íngar sína 25
ára gömlu bæn uppfyllta. — Enn fremur var þa& veitt
af konúngi, a& setja mætti tvo málaflutníngsmenn
vi& landsyfirréttinn á Islandi, en um Iagaskólann var
af stúngi&. — Frumvarp til vegabótalaga haf&i nú
veri& tilbúi&, og um styrk til jar&yrkjuskóla haf&i
veri& tala& og skrifazt á, en ekkert or&i& ágengt; hús-
stjórnarlög haf&i jar&amatsnefndin átt a& búa til, en
haf&i ekki enn því verki af loki&.— Um læknaskipun
fékk þíngi& þá liuggunargrein, a& þa& væri svo vel á veg
komi&, a& því mundi ver&a brá&um rá&i& til lykta, og
kva&st stjórnin mundu „róa a& því öllum árum“ — Máli&
um póstgaungur fékk einnig gó&a undirtekt, og haf&i
veri& gjör& nokkur rá&stöfun a& fjölga fer&um milli amt-
mannasetranna og Reykjavíkur, svo og einnig byrja&ur
samníngur um gufuskips fer&ir til Islands, og átti a& bera
hann undir alþíngis álit. — j)ar á móti var þa& ekki vel
') petta er gjört í bréfl 16. Juni 1857, sem prentab er í Tí&indum
um stjórnarmálefni Islands, 4. hepti, bls. 186—187.