Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 53
ALþlINGISMALIIS OG AUGLYSINGAR KONUNGS.
33
upp tekið fyrir þínginu, aí) þa& fór a& hreifa vib kol-
lektusjd&num, var því neitab, ab gefa þínginu frekari
skýrslur um stjórn hans um tímabilib 1798 til 1844, en
fundife varö í ræ&u konúngsfulltrúa á alþíngi 1845, en
frá því a& konúngs úrskur&ur 25. .Tuli 1844 skipa&i fyrir
um sjó&inn. hversu mikill hann skyldi vera og hvab hann
skyldi heita og til hvers honum skyldi verja, þá var kon-
úngsfulltrúa sent eptirrit af reikníngnum yfir seinni árin,
til a& sýna þaí) alþíngismönnum.
A alþíngi 1855 komu fram tvö mál, sem eru merkileg
a& því leyti, aí> þatt snerta réttindi alþíngis, og livat)
lángt þau ná; var annab þeirra um fyrirspurn, e&a réttara
ab segja ósk Frakka, a& fá fiskiver í Dýrafir&i, en anna&
um a&setur sýslumannsins í Skaptafells sýslu. Hi& fyrra
tók konúngsfulltrúinn frammí jafnskjótt og þa& var bori&
upp, og lýsti því yfir, a& þaö mál heyr&i ekki alþíngi til,
heldur stjórninni einúngis, þareö þa& snerti vi&skipti viö
útlendar þjó&ir, og þíngiö samsinnti honum í þessu, en
stjórnin, sem sá a& hún gat haft not af þínginu í þessu
máli, lag&i þa& sjálfkrafa aptur fyrir þíngi& sem konúng-
legt álitsmál 1857. — Hi& sí&ara máli& tók alþíng til
umræöu, og beiddi a& sýslumanninum í Skaptafells sýslu
yr&i gjört a& skyldu a& taka sér a&setur á hentugra staö
fyrir sýslubúa, en þánga&til; en konúngur svara&i, a&
þessari bæn þíngsins sé a& vísu gaumur gefinn, en þíngiö
hafi átt a& vísa þessu máli frá og ekki taka þa& til um-
ræ&u, þare& þa& liggi fyrir utan réttindi alþíngis eptir
alþíngis-tilskipuninni í 77. grein, þar sem þínginu er
bannaö a& taka til me&feröar bænarskrár og kvartanir
einstakra manna. þessi úrskur&ur hlýtur þó a& vera
byg&ur á einhverjum misskilníngi e&a skakkri skýrslu til
konúngs, því hér var ekki um kvartanir einstakra manna