Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 54
54 ALþl.NGISMALlN OG AUGLYSINGAR KONCNGS.
aí> gjöra, heldur um fyrirkomulag á einu máli, sem alla sýsl-
una og jafnvel allar sýslur varöar bæöi nú og sí&ar, sem er:
hvar sýslumaÖur hefir absetur sitt. þab er svipaB eins
og hvort skipta skuli sýslum í tvennt, eí>a sameina sýslur,
og þetta mál hefir stjórnin sjálf áöur lagt fyrir aiþíng.
þab var þessvegna árángurinn af alþírigi 1855, ab
breytíngin á kosníngarlögunum til þíngs varí) nú aí>
öllu fullgjörfe; prúf í íslenzkri túngu fyrir útlend em-
bættismanna efni var bundib reglum; málaflutníngs-
m e n n viB yfirréttinn voru í vændum, og yms merkileg
mál voru komin í þær vonir aB þeim yrBi framgengt, eöa
þeim var þokaB nokkub áfram, svosem um pðstgaungur
og gufuskipsferBir milli landa, vegabætur, jarByrkju-
skúla, læknaskipun, hússtjárnarlög. þaB var
einúngis lagaskóli og kollekta, sem hin konúnglega auglýsíng
lét vægBarlaust falla til jar&ar, en þess má og geta, aB
stjórnarmáliB og undirskriptamáliB mundi hafa fariB sömu
leiB, ef þau hef&i þá komiB fram á alþíngi.
VI.
A næsta alþíngi, 1857, kom ekki fram af stjórnarinnar
hendi nema eitt frumvarp, sem var um v e g a I ö g i n
handa Islandi; annaB frumvarpiB gekk undir stjórnarinnar
merki, sem var frumvarp amtmannanna um, hversu varna
skyldi og útrýma fjárkláBanum; en þar a& auki komu
fram á þínginu fimm konúngleg álitsmál, sem voru bæ&i
markverB og vandamikil, svo a& kalla má, a& stjórnin
hafi a& sínu leyti aldrei boriB meiri eBa vandari mál
undir þíngiB en 1857.
FrumvarpiB til vegabótalaga var ekki svo heppi-
lega úr gar&i búiB, einsog svo merkilegu máli hæfBi.