Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 55
ívlÞiivgismamn og alglvsiisgar konungs-
55
Stjórnin hafBi án efa aí) vísu einskonar virhíngu fyrir
þessu máli, því hver er sá á vorum dögum, sem ekki
teli góha vegu svo sem hina allra fyrstu og yppurstu
landsnauhsyn; en hún haffei enga alúh lagt vi& ab búa
til gott og hentugt frumvarp um vegabætur, sem ætti vih
eba gæti orbib haganlega framkvæmt á Islandi, eins og
nú stendur á. Henni vildi þaö til, a& íinna tuttugu ára
gamalt frumvarp eptir Bjarna Thorarensen, og þab er
eins og hún hati talib sér þa& happ, ab geta fengifc tæki-
færi til aí) bragga þaS upp á ný og leggja þab fyrir
þíngib. En þó frumvarp þetta kynni aí) hafa orbib a&
notum fyrir tuttugu árum sí&an, er vér þó teljum óvíst,
þá vanta&i þa& nú miki& til a& geta fullnægt kröfum
þíngmanna, enda þótt hamíngjan viti þær sé ekki miklar
í þessari grein. þíngib breytti því töluvert frumvarpinu,
og bætti þa& eflaust í því, a& leggja töluvert meira fé til
vegabótagjalds, og þa& mjög laglega, eptir því sem oss
vir&ist, a& hver bóndi skyldi láta dagsverk í peníngum
til veganna, og skyldi leigja fólk fyrir þa& fé; en þa&
var eins og þíngib sæi sig um hönd þegar a&fram kom,
og þættist hafa or&i& urn of stórtækt, svo þa& mínka&i
gjaldi& um helmíng, og me& því eru, a& vér hyggjum,
allar vegabæturnar fyrst um sinn or&nar litlu e&a engu
meiri en á&ur. þíngib fann og án efa réttilega a& því,
a& láta sýslumenn vera einsog fædda til vegameistara, og
setja þá yfir allar vegabætur; en hitt er eptir a& vita,
hvort nefndastjórnin ver&ur betri, þegar alla yfirstjórn vantar
af slíkum mönnum, sem hafa nokkurt vit á vegum e&a vega-
bótum. Aldrei ver&avegabætur álslandi verulegar e&a varan-
legar, a& vorri hyggju, fyr en menn hafa til umrá&a og yfir-
sjónar vi& þau störf duglega vegameistara, sem ekki liafaannab
starf á hendi en a& segja fyrir og sjá um og stjórna vegabótum