Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 56
56 ALþl.NGlSMALlN OG AUGLYSINGAR KOiMUNGS.
og vegavinnu, me& þeim tilsjdnarmönnum og verkmönnum,
sem þeir liafa undir sér og venja til þessara starfa. þaö
er a& vísu kostnabuiy ab halda slíka menn og gefa þeim
laun, en þá aí> eins fær mahur unnib verk, sém er ekki
eins og dgjört, svosem segja má um flestar vegabætur
sem nú eru gjör&ar á Islandi, eins og von er, þegar
verkife er bæ&i unnib og umséb af þeim, sem ekkert e&a
lfti& skynbragb bera á, hvernig vegir verba lag&ir meö
hentugasta og varanlegasta möti. En þab getur ekki
heldur verib áhorfsmál, ab leggja vandaba vegu alstabar,
svo ab segja bæ frá bæ, heldur einúngis þar, sem þjób-
brautir þurfa ab vera.
Uppástúnga stjórnarinnar í fjárklábamálinu lýsti eigin-
lega mildu trausti af stjórnarinnar hendi til alþíngis, en þó
um leib ekki mikilli skarpskygni eba fyrirsjón fyrir þeim
tilfellum, sem uppá kynni koma; þar var ekki einusinni
gjört ráb fyrir, hversu fara skyldi ef amtmennirnir yrbi
ekki samdóma, hvert frumvarpib þá ætti ab gilda, eba
hvort amtmennirnir allir, eba einn eba tveir, eba kon-
úngsfulltrúinn, ætti „fyrir tillögur alþíngis“, ab gjöra frum-
varpib ab brábabyrgbarlögum1; eba hversu ab skyldi fara,
ef alþíngi og amtmönnunum kæmi ekki saman o. s. frv.
— þessi atribi í sjálfu forminu lágu þó svo beint fyrir,
ab þab var furba ab stjórnin skyldi ekki taka þau fram
þegar í upphafi. En naubsynin sjálf bætti nokkub úr
þessu, því allir sáu ab brábra vibgjörba þurfti, svo þó ab
hvorki stiptamtmabur né konúngsfulltrúi vildi samþykkja
frumvarp alþíngis, og þíngib ekki heldur þeirra frumvörp,
þá urbu samt ymsar greinir úr samþykktum þíngsins ab
‘) Tíbindi frá alþíngi 1857, bls. 149; bréf 30. April 1857 í
Tíbind. um stjórnarmál. Islauds, 4. hepti, bls. 168—176.