Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 58
58 alÞi>c.ismalin og auglysingar konungs-
íslands sffcan 1849, hefir kvartaö opt yfir því, afe þab
gæti ekki, sökum ókunnugleika síns á íslenzkum málum
og á þörfum og ástandi Islands, haft þessi fjárhagsmál á
hendi, og væri því bezt a& þau gengi til alþíngis. þetta
haf&i ríkisþíngib einkum tekib fram 1856, og haf&i fjár-
hagsnefndin fariö um þaÖ svofelldum oröum:
„A% því leyti er hin íslenzku málefni snertir, þá þykir nefnd-
inni þaí) yflrhðfuö a% tala æskilegt, ef alþíng gæti fengií)
vald til aí> ákveöa nm inngjöld og útgjöld á íslandi,
og þaö jafnvel þó þurfa kynni at> skjóta til fast ákveÖinni
penfnga-upphæÖ árlega um tiltekií) árabil. En hinsvegar ætti
þá líklega einnig aí> leggja á Island aö taka nokkuí) meiri
hlutdeild í almennum álögum, svo sem t. d. aö leggja til menn
á herflotann. I mörgum atriÖum heflr nefndinni veriö hartnær
ómögulegt a& komast niöur í, hvort útgjöld þau sé nauÖ-
synleg, sem uppá er stúngiö“ o. s. frv.1
þ>á haf&i lögstjórnarrá&gjafinn svara& því, a& þessari
uppástúngu skyldi ver&a gaumur gefinn, og „uppástúnga
lög& fyrir alþíng í þá stefnu, sem nefndin hefir bent
til“2. Veturinn eptir (1856—57) haf&i ríkisþíngi& enn
þá fylgt hinu sama fram, og þá ekki geti& um neina
skilmála, svosem tillag til flota e&a slíkt, en lögstjórnarrá&-
gjafinn batt ekki betur enda á lofor& sitt en svo, a& hann
lét gjöra þa& a& álitsmáli, og þó me& miklum vafníngum
frá því sem ríkisþíngi& haf&i bent til. Me& því a& gjöra
þa& a& álitsmáli var þa& dregi& um fjögur ár aö minnsta
kosti, því þó alþíng hef&i fallizt á a& gefa þa& álit, sem
stjórnin vildi, þá hef&i þa& líklega ekki leidt af sér annaö,
en a& þá hef&i veriö búin til uppástúnga og lög& fyrir
næsta þíng, og hef&i þíngiö fallizt á hana, þá hef&i hi&
nýja fyrirkomulag komizt fyrst fram á ö&ru þíngi þar
*) Ný Félagsrit XVI, 185—186, eptir hinum dönsku ríkisþíngs-
tí&indum.
!) Ný Félagsrit XVI, 188.