Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 59
alÞingismaliin og alglysingar koncngs-
59
eptir. Enn fremur var álitsmálib sjálft svo tilbúib, afe
þa& fðr miklu skemur og óhreinlegar ab heldur en ríkis-
þíngib haf&i bent til. Eptir þíngsins bendíngu þá lá þab
fyrir, aí> veita alþíngi „vald til a& ákve&a um inngjöld
og útgjöld á Islandi“, þa& er þa& sem vér köllum fullt
skattveizlu vald og íjárhagsráö, og ef rá&gjafinn hef&i
hreint og beint fylgt því, þá hef&i hann gengizt fyrir afc
konúnglegt frumvarp yr&i lagt fyrir þíngifc 1857. En
eptir því sem málifc var nú lagafc, þá átti alþíng a& segja,
hversu því mundi geta gefizt kostur á a& segja álit sitt
um tekju- og útgjalda-áætlun Islands, þángafc til fjárhags-
fyrirkomulag Islands væri komifc í kríng, og segja um
leifc, hvort þa& vildi fallast á útbofc til herflotans í Dan-
mörku, og hvernig því útbo&i ætti a& haga. Alþíng sýndi
nákvæmlega fram á, a& ef þetta gengist vi&, þá yr&i þa&
líklega einúngis til þess a& draga allt fjárhagsmálifc úr
höndum vorum, svo a& alþíng yr&i einúngis til a& tala
og skrifa um þa& mál, en stjúrnin og ríkisþíngifc í Danmörku
mundi sí&an taka hva& því litist og álykta eptir því, og
af þessu mundi aptur lei&a, a& enn meir mundi dragast
a& veitt yr&i alþíngi íjárhagsrá&in, svo alþíng yr&i þá
ekki annafc en rá&gjafi ríkisþíngsins. þar af útta&ist al-
þíng a& lei&a mundi, a& öll þau not, sem alþíng og Islend-
íngar gæti liaft af a& ná sjálfir fjárrá&um sínum, mundi a&
öllu hverfa og aö engu verfca. þessvegna ré&i alþíng frá,
aö haga fjárhagsmálinu á þessa lei&, og beiddi jafnframt
um fullt sjálfsforræ&i í því máli, skilmálalaust og úskor-
a&. þarmeö féll þá einnig útbo&ifc til flotans, og er þafc
merkilegt mál a& því leyti, hversu líkt þaö var upp borifc
einsog uppástúnga Hallvar&ar gullskús um skattinn 1262.
Hallvar&ur sag&i, a& skatturinn ætti ekki a& vera meiri en
a& bændum yr&i sem léttast a& gjalda, og hét þú í múti