Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 60
60 ALþlNGISMALIN OG ALGLySINGAR KONUNGS.
hlynnindum og réttarb<5tum ; þeir sem mæltu mei) útbo&inu
sög&u þaö ætti ekki aö vera nema til málamyndar, og
hétu alþíngi fjárhagsráöum í móti. En þíngiö lét ekki
leiöast í þetta sinn, því allir þíngmenn sáu fljótt annmarkana á
málinu, og aÖ engu var lofaö í mdti, heldur var líklegast
aö þetta mál væri gjört út til aÖ fá alþíng til aö játa á
landiö nýjum álögum, fyrst léttum en síöan öörum þýngri,
í von um ófengin hlynnindi og óviss; þegar menn gæta
aö meöferö ráögjafans á málinu, þá sýnir sig hiö sama,
sem ætíÖ kemur fram í fjárhagsmálinu af hendi stjórnar-
innar, aö hún skirrist viö í lengstu lög aö gefa skýrslur,
og dregur alþíng meö öllu móti á aÖ ná sjálfsforræöi í
þessum efnum.
Hiö fjóröa álitsmál frá konúngi var í ymsu tilliti
ekki síöur merkilegt en fjárhagsmáliö. Vér vitum, aö
Frakkar hafa þau lög, aö halda allri fiskiverzlun á Frakk-
Iandi til innlendra manna, meÖ því aö veita mikil verölaun
fyrir skipa útgjörö þaöan til fiskiveiöa, en bægja öörum
þjóöum frá aö flytja fisk til Frakklands, meö því aö leggja
á fisk þeirra háfa tolla, svo aö enginn útlendur maÖur getur
staöizt viö aö flytja þángaö fisk sinn til sölu. Af því aö
verölaun allra franskra fiskimanna eru hæst þegar þeir
flytja þurkaöan fisk, hafa þeir lengi girnzt aö útvega sér
á Islandi svæÖi til aö þurka fisk á, og hafÖi foríngi
herskipa þeirra, sem eru á verÖi viö Island til aö halda
reglu meöal fiskimanna, leitaö atkvæöis alþíngis og meömæla
um þetta 1855, en þíngiÖ vísaö því frá sér og til stjórn-
arinnar, einsog fyr var getiö. þar eptir hafÖi hin franska
stjórn fariÖ þessa á leit viÖ stjórnina í Dánmörku, en
þegar þaÖ vitnaöist og varö hljóöbært, aÖ Frakkar ætluöu
aö fá fast aösetur á Islandi, var jafnskjótt dregin sú
ályktan, aö þeir vildi ná Islandi öllu, til aö hafa þar