Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 62
62 ALþliNGISMALIN OG AIJGLYSINGAR KOiNUNGS-
þessa utanríkismenn, án þess þetta leiddi af sér nokkurn veru-
legan kostnaíarauka fyrir landi?)."1
Af því nú, at> ekkert var fram komií) af hendi hinnar
frakknesku stjúrnar, sem benti til aö fullnægja þessum
skilmálum, þá lýsti þíngiS því yfir, aí> þaf> gæti ekki
fallizt á af> verha viö áskorun þeirri sem fram var komin,
heldur beiddi þíngih um, af> haft yrf>i nákvæmt eptirlit á
því eptirleibis, af> fiskimenn útlendra þjóha ekki fiski nær
landinu en lög og samníngar leyfa. Eptir þetta fell málif)
niSur af> svo komnu, því Frakkar gátu ekki um sinn breytt
fiskilögum sínum, sem þá voru, og áttu af> standa til Juni
mánabar loka í ár (1861); en þegar nú sá tími er kominn,
af> lögin eru ekki lengur gild, og þarf af> endurnýja þau
á ný, þá er af> sjá hvort nokkur breytíng ver&ur gjörf) á
þeim eSa ekki. Ef af> Frakkar tæki af verídaun sín og
ójafnabartoll, og færi afe kaupa fisk af oss sjálfum, einsog
ahrar þjó&ir, þá væri miklum steini úr vegi rudt, og oss
opnabur af> öllum líkindum greihur vegur til verzlunar
og vibskipta vif) Frakka.
Hif) fimta konúnglega álitsmál var um lögleibslu hinna
almennu lagaboba, sem komin voru út í Danmörku á
árunum 1855 og 1856, og voru engin þeirra svo abkvæba-
mikil, aö oss þyki vert aö telja þau hér.
Eptir uppástúngum þíngmanna og bænarskrám úr
héruöum voru tekin til meÖferöar allmörg merkileg mál,
en þó aö mestu leyti þau hin sömu, og meö sömu stefnu
einsog á hinum fyrri þíngum. Var þaö fyrst stjórnar-
máliö, og voru komnar um þaö margar bænarskrár, bæöi
aö vestan, norÖan og austan; vildu allar fá bundinn enda
á heityröi konúngs í bréfinu frá 23. Septembr. 1848.
’) Tíöindi frá alþíngi 1857, bls. 393.