Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 63
AlÞiNGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONUNGS-
63
Alþíng beiddi því um, ab lagt yr&i frumvarp um þetta
mál fyrir næsta þíng, og benti á nokkur þau atribi, sem
þab vildi ab byggt yrbi á fyrirkomulag þessa máls. þar
meb var og endurnýjub bænarskrá um undirskript
konángsins undir hin íslenzku lagabob, og kom hún nú
fram í fjúrba sinn á þíngi, en hún var nú orbub svo,
líkt eins og í fyrsta sinn 1847, ab ekki var einskorbab
vib íslenzkan texta á lögunum; eigi ab síbur var konúngs-
fulltrúinn harbskeyttur móti bænarskrá um þetta efni, og
sagbi, ab þab væri „ástæbulaust og óhyggilega gjört, ef
þíngib væri ab þeyta út hvab eptir annab bænarskrá um
þetta efni, sem aubseb er ab stjórnin hvorki vill eba getur
veitt áheyrn“. Hinir konúngkjörnu þíngmenn greiddu líka
allir atkvæbi móti þessari bænarskrá, þar sem þeir höfbu
allir verib meb henni 1847. —Um verzlunina var nú
einúngis farib fram á þá breytíng, ab Seybisfjörbur yrbi
gjörbur ab abal - verzlunarstab, í stabinn fyrir Eskifjörb.
— Um Iandbúnabarlögin kom engin uppástúnga fram
né bænarskrá, og um stofnun búnabarskóla var ab
þessu sinni engu hreift, enda hafbi stjórnin ekki heldur
neitt sýnilegt ab hafzt í þessu máli, síban þab kom fyrst
á gáng. — Um Iagakennsluna og um dóma komu
fram á ný uppástúngur, var önnur bænarskrá um, ab settur
yrbi lögfræbíngaskóli í Reykjavík, og önnur um mála-
flutníngsmenn vib yfirdóminn og laun þeirra, eptir því sem
konúngur hafbi veitt í auglýsíngu 27. Mai 1857, sem ábur
var nefnd. — J>á var einnig ítrekub bænarskrá um lækna-
skipunarmálib og byggb á uppástúngum frá land-
lækninum, var nú uppástúnga þíngsins nær hinum fyrri,
og ab voru áliti hinum réttari, ab stofna fyrst læknaskóla
og spítala, og síban fjölga læknisembættum. þar er getib
um, hversu mikib nú var orbib fé spítalasjóbanna, og er