Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 64
64 ALþlJNGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONUNGS-
talib. afe vib lok ársins 1856 hafi sjóbir spítalanna verife
alls........................................ 31,637 rd. 56 sk.
spítalahlutir árlega, líkt og fyr 738rd. 12sk. 18,457 - „ -
jarbatekjur eins og fyr . . 389 - 64 - 9,741 - 64 -
þaö er aí> samtöldu . . 59,835 rd. 56 sk.
en eptir áætlun héldu menn, aí> sjóburinn yrbi orbinn svo
mikill vi«) árslok 1861, ab hann gæti þá verib nægur til
ab stofna læknaskóla og spítala, sem menn ætlubust á ai>
kosta mundi hérumbil 2920 rd. á ári, eba sem svarabi
73,000 rd. sjóbi. þíngib gat þess enn, aÖ engin reglu-
gjörb var komin um heimtíng spítalahlutanna, sem þíngib
hafbi bebib um 1847, fyrir tíu árum síban, og gat þess einnig,
ab bæbi mundi mega betur haga til um tekjur spítalanna
og um heimtíng spítalahlutanna, en nii vib gengist; þess-
vegna beiddi þíngib nú um þrjú frumvörp til alþíngis 1859
um þetta mál: hib fyrsta um stofnun læknaskóla og spí-
tala í Reykjavík, annab til reglugjörbar um allar tekjur
spítalanna og heimtíng þeirra, þribja um fjölgun yfirsetu-
kvenna, svo ein gæti orbib í hverjum hrepp. Enn fremur
fór alþíng fram á nokkrar endurbætur vib presta-
skólann, einkum ab fjölgab yrbi þar ölmusum og húsleigu-
styrkurinn aukinn. Um fjárhagsmálib var nú aptur
ítrekab þab atribi, einsog fyr, ab fá reikníng fyrir kol-
lektuna síban 1797, þannig lagaban, ab sleppt væri öllu
því sem Iagt hefbi verib á þennan sjób og honum kæmi
þó ekki vib eptir hans upprunalega tilgángi, en síban yrbi
hann reistur vib á ríkissjóbsins kostnab; þessi bænarskrá
mætti enn mikilli mótstöbu hjá konúngsfulltrúanum og
hinum konúngkjörnu alþíngismönnum, og mæltu þeir allir
í móti í einu hljóbi. Annab atribi um fjárhagslög var sú
bænarskrá alþíngis, ab tekin yrbi aptur skipun fjárgæzlu-