Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 65
alÞingismalin OG AUGLVSINGAR kONUNGS.
65
ráí'gjaíans 12. April 1855, sem bannaíii ab taka móti
minna fé til ávaxtar í konúngssjd&i, en 100 dölum,
og mælti þíngib einkum meí), af) tekib yrfei möti 25 dölum
rninnst, vegria þess, aö margir ömyndugir og opinberar
stofnanir ætti meö því möti auöveldara a& koma á vöxtu
fé sínu, þó lítiÖ væri, ef leyft yrbi aö taka móti svo
litlu, eins og fyr haföi veriÖ. þriöja atriöi, sem þetta efni
snerti, var bænarskrá, aö engin sala á opinberum
eignum í landinu fari fram, nema á&ur sé um þaö fengiö
álit aiþíngis; var þetta einkum sprottiö af sölunni á
Laugarnesi, og allri þeirri tilhögun, sem þar af leiddi, og
vér ætlum hafl verib meö hinum óheppilegustu, er gjörÖar
hafa veriö á Islandi á hinum seinni árum.
Aö þínglokum 1857 ritaöi alþíng konúngi ávarp, því
nú var kosníngartími á enda, og skyldi kjósa til næsta
þíngs eptir nýjum lögum (tilsk. 6. Januar 1857). þíngiö
tekur þar fram hel/.t þrennt, 'seni þaö meö þakklátiegri
viöurkenníngu telur aö veizt hafi á því tímabili, sem þessar
kosníngar náöu yfir, sem er helzt verzlunarfrelsiö, þó
þíngiö heföi, sem þaö meö hægö drepur á, ekki veriö
kallaö til ráöaneytis um hin síöustu úrslit málsins; þar-
næst kosníngarlögin, og hiö þriöja prentfrelsiö; aÖ síöustu
tekur þíngiö þaÖ fram, aö til framfara íslands sé þaö
hiö bezta ráÖ, aö veita þjóöinni sem mest sjálfsforræöi,
og fer um þaö þessum oröura:
„Allramildasti konúngur! Af þeim löndum, sem YÖar Hátign
heflr yflr aö ráöa, þarfnast ísland, aÖ þíngsiris meinfngu, mest,
aö allt sé gjört, sem gjört verÖur, til aÖ styÖja áhuga lands-
manna á öllum þeim framförum, sem veröa hér, einsog annar-
staöar, aö álítast skilyröiÖ fyrir andlegri og líkamlegri vel-
vegnun þeirra og þjóÖlegum þroska, og hiö bezta ráÖ til þess
er þaö, sem YÖar Hátign hafiö fylgt í stjórri Yöar í Danmörku, aö
5