Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 66
66
•VI.þlNGI8MALlN OG AUGLYSINGAK KONCNGS.
veita þjóílinni sem mest umræíii í hennar eigin eí'num; þarme?)
greiíist vegur til reynslunnar, sem er liinn bezti og óbrigbuiasti
undirbúníngur til allra framfara."
Hin sjötta auglýsíng konúngs til alþíngis er útgeíin
27. Mai 1859, og skýrir frá um árángur af tillögum
þíngsins 1857. Ekkert lagabob kom út í þetta sinn, er
var sprottiö af umræbum alþíngis, fyr en þenna sama
dag, þaí> er nær tveim árum eptir þínghald, og voru þab
þrjú lagaboö (27. Mai) auk auglýsíngarinnar, sem öll
heyrbu til hinna almennu lagaboba frá 1855, er voru
heimfærb til Islands. Lagabob þau, sem rnenn gátu vænt
sér af frumvörpunum, er lögb höfbu verib fyrir alþíng,
komu ekki fram, því stjúrnin vildi ekki fallast á breyt-
íngar alþíngis í vegalögunum, og uppástdngur þíngsins í
fjárklábamálinu „virtust ekki lieldur svo tilfallnar, ab þa‘r
yrbi teknar til greina“; var þab mikil dheppni vor, ab
alþíng skyldi gjöra þann fagnab dvinum frelsis vors, bæbi
innan lands og utan, ab misskiija svo stöbu sína og
landsins sanna gagn, og vera svo lángt á eptir tímanum,
ab stjdrnin neyddist til ab fara beint mdti rábum þess
{ slíku máli, ef hdn vildi gegna skyldu sinni vib landib;
þesskonar abferb getur ekki annab en hefnt sín sjálf
hvernig sem fer, því gángi vili þíngsins fram, verbur
þab landinu til tjdns og skaba, og sé hann brotinn á bak
aptur verbur þab til ab rýra álit þíngsins, um lengri eba
skemmri tíma, og venja stjdrnina á ab fara mdti rábum
þess. Og þetta hefir hvorttveggja ab borib í þessu máli.
Meban alþíng hefir ekki annab en rábgjafarvald sitt vib
ab stybjast, verbur þab ab gefa þau ráb, sem sýna ljdsa
þekkíngu og eru laus vib hleypiddma, svo þau þoli ab
koma fram hvar sem stendur, og þab þarf ab vera öllum
Ijdst, ab þegar þau mæta mdtspyrnu, þá sé htín eintíngis