Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 68
68 ALþliNGISMALlN OG ALGLYSINGAR KONLNGS-
í' fyrstunni, aí) saineina hin íslenzku póstmál og hin dönsku
undir hinni dönsku póstmálastjórn, og þafe undarlegasta 'var.
aí) alþíng sjálft haíöi getife bendíng til þess 1855, í því skyni ef
til vill, ab hafa gagn af hinni dönsku stjórn til at> koma á
betri póstgaungum á landinu, hvafe sem kostnaðinum liíii.
þaí) getur veriÖ, ab þetta heffei einhverntínia tekizt, en nú
stófest ekki svo á, því eptir lángan umhugsunartíma svar-
abi fjárgæzlu-ráfegjaiinn því 10. Oktober 1858, afe hann
vildi ekki samþykkja afe póstmái Islands yrfei saman vife
póstmál alríkisins, og bar fyrir, afe póstmálastjórnin í
Danmörk væri ekki svo kunnug landshögum á Islandi.
sem þyrfti, en sumir sögfeu, afe menn mundi hafa þókzt
sjá fyrir, afe kostnafeurinn mundi verfea meiri en tekjurnar,
og er þafe enn nýtt dæmi til afe sýna oss, afe valt er á
afe byggja afe hafa Dani fyrir féþtífu. Um fjárforræfei
alþíngis svarar kontíngur, afe „hversu gefefelt sem þafe
heffei veriö“ honum, afe geta orfeife vife bæn alþíngis og
láta leggja fram frumvarp um, afe alþíng fengi álykt-
arvald um tekju og títgjalda-áætlun Islands, þá þyrfti afe
íhuga þafe mál á marga vegu, og svo stæfei þafe í nánn
sambandi vife hitt, hvort alþíngi yrfei veitt meira vald
yfirhöfufe afe tala; þessvegna væri mál þetta ekki komife
svo lángt áleifeis, afe lagafrumvarp heffei getafe orfeife lagt
fyrir alþíng (1859); „en afe öferu leyti er þafe sjálfsagt,
afe stjórnin mun eptirleifeis hafa sérdeilislegt athygli á
máli þessu, og ekki láta hjá lífea afe taka þafe á ný til
íhugunar, undir eins og kríngumstæfeurnar mefe nokkru móti
leyfa.“ Um útbofeife til flotans kvefest kontíngur „fyrst um
sinn“ munu láta vife svo búife standa, fyrst alþíng hafi
ráfeife frá, afe þessi útbofesskylda verfei „afe svo komnu“
lögfe á ísland. — Álit alþíngis um fiskileyfi Frakka fékk
bezta vitnisburfe, kontíngur kvafest hafa mefetekife þafe „mefe