Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 69
ALþlNGlSMALIiN 0« AUGLYSIiNGAR KONUNGS.
69
allrahæstri vel|ióknan“, og lofar, a& þíngsins álit skuli
ver&a til greina tekib þegar svo ber undir; því er og
lofab, ab stjórnin skuli láta sér umhugafe utn ab gjöra
þær rábstafanir, sem bezt henta, til þess ab hafa nákvamit
eptirlit meb fiskiveibum útlendínga vib strendur Islands.
En þab er skabi, ab þ<5 skammt sé libib síban þetta lof-
orb var veitt, þá sýnist sem þab se þegar farib ab fyrnast
Um stjúrnarmálib svarabi konúngur í þetta sinn
vingjarnlega, meb þessum orbum:
„Vér höfum ab vísu ekki nú sem stendur séb oss fært ab
leggja fyrir alþíngi, eins og farib var fram á í bænarskrá þess,
lagafrumvarp um fyrirkomulag á stöbu Islands í ríkinu; en vér
viljum láta oss vera annt um þab, svo fljótt sem kríngumstæbur
leyfa, ab leiba mál þetta til lykta á þann haganlegasta hátt sem
verba má; og skulu þá, þegar málib kemur til íhugunar, til-
lögur alþíngis verba teknar til greina, svo sem framast er unnt.“
þarmeb veitti nú konúngur þab, sem alþíng hafbi
svo opt bebib um og ekki fengib áheyrn, ab hinn ís-
lenzki texti laganna handa Islandi yrbi undir-
skrifabur af konúngi og hlutabeiganda rábgjafa; er þab
eptirtektar vert, ab bera svar konúngs saman vib spádúm
konúngsfulltrúans, sem vér skýrbum frá ábur, ab stjúrnin
hvorki vildi eba gæti veitt þessari bæn áheyrn, og var nú
í’ullreynt, ab þessari bænarskrá var betur _þeytt út“ en
ekki. Islendíngar urbu mjög fegnir, sem von var, ab fá
þessa bæn uppfyllta, og leiddu mikib í sögur og tilgátur
hversu á því gæti stabib ab þab hefbi tekizt, og höldum
vér, ab þartil hafi ab vísu verib margar orsakir, en þú
einna helzt sú, ab forstjúri hinnar íslenzku stjúrnardeildar
hafi styrkt mál alþíngis og búib þab hyggilega undir úr-
skurb konúngs og rábgjafa hans.
Hin önnur mál og bænarskrár þíngsins 1857 höfbu
ekki fengib mikla áheyrn. Um verzlunarmálib var