Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 70
70
AlÞi.NGISM U.IN OG ADGLYSINGAR KONGNGS-
því neitaö, ab gjöra Sey&isfjörb aö aöalverzlunarstaö. j>v(
var og neitaö, aö stofna lögfræbínga s k ó 1 a í Reykja-
vík. en stjórnin skrifaöi til kennurunum í lögfræöi við há-
skóiann í Kaupmannahöfn, og beiddi þá aÖ segja álit
sitt, „hvort ekki megi í fyrirlestrunum um hina dönsku
lögfræöi hafa nokkrn meira tillit til Ísiendínga, er
stunda lögfræði vib háskólann. meö því aö útskýra ná-
kvæmar, en híngaötil hefir tíökazt, þau atri&i, þar sem ís-
lenzkan rétt greinir frá hinni almennu dönsku löggjöf, svo
og meö því, aí) skýra stuttlega frá þeim fáu réttaratriðum
þar sem hin forna íslenzka löggjöf (Jónsbók) ennþá er
í gildi“.‘ þetta hetir |)ó ekki leidt til neinna breytínga.
sem og ekki mun vera aö vænta, og vér höfum ekki heyrt
þess getiö, a& því hafi einusinni verið svaraö. þaö er
líka í augum uppi, a& kennsla í íslenzkum rétti og frá
íslenzku sjónarmiði, eptir landsins þörfum og ástandi, getur
hvergi fariö fram nema á Islandi sjálfu, en hún kemst
varla heldur á nema svo aö eins, aí) Islendíngar sjálfir
kosti hana sérílagi, sízt meÖan svo er, aö stjórnin ímyndar
sér, aÖ hin danska lagakennsla se fastasta bandiö milli
íslands og Danmerkur. og a& meö henni detti allt í
sundur. þó það sé furöanlegt, ef svo er, hvaö stjórnin
álítur sambandiö veikt inilli landanna, þá óttumst vér aö
þessi trú, eöa réttara a& segja ótrú, eigi sér hér staö. —
Um m álaf ærslu rn enn viö yfirdóminn á íslandi var
þaö áunniö, a& settir voru meÖ stjórnarbréfi 30. Juli 1858
tveir lögfróöir menn til þessa starfa.
Um læknaskipunarmáliÖ bar auglýsíng konúngs
ennþá meÖ sér ágreiníng þann, sem ávallt hefir veriö í
') Brcf 16. August 1859, prent. í Tíöindum um stjórnarmálefni
Islands, '6. hepti, bls. 291 -292.