Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 71
AlÞiíNGISMALIN OG AUGLVSINGAK KONUNGS.
71
þessu máli milli stjórnarinnar og alþíngis, og er þa& þar
í a&al-atrií>i&, a& alþíng vill reyna a& stofna lœknakennslu
á Islandi, og fá mefe því innlenda lækna, sem sjálfsagt
gæti farife um skemmri e&a Iengri tíma til annara landa
til a& taka sér fram; en stjórnin vill binda læknakennsluna
vi& háskólann í Kaupmannahöfn, og hindra innlenda
læknakennslu. þessi meiníngamunur kom fram þegar á
alþíngi 1847, og var þá bæ&i landlæknir og konúngsfull-
trúi mútfallnir spítala í Reykjavík, enda þútt bá&ir hef&i
verife me& honum á&ur. Schleisner læknir, sera var sendur
til íslands til a& rannsaka þetta mál, fór afe nokkru leyti
á bil beggja: hann vildi ekki læknakennslu á Islandi, en
hann vildi láta háskúlann í Kaupmannahöfn taka vi& ís-
lenzkum læknaefnum, þú ekki væri stúdentar, veita þeim
styrk og hafa léttara prúf handa þeim. Alþíng hefir ætífe
fylgt þvi fram, a& fá innlenda læknakennslu, og þ<5 sumum
þíngmönnum hætti vi& aö ybbast vife Reykjavík, hefir
þíngife þú ætí& viljafe þa& til vinna, a& þar yrfei stofna&ur
spítali, til a& koma upp innlendum læknum. Eigi a& sí&ur
hafa ætífe verife nokkrir, sem liafa viljafe fara hinn veg-
inn, a& verja spítalasjú&unum til a& fjölga læknum, og
þeirra flokkur komst þa& lengst 1855, a& stfnga uppá til
vara, a& verja nokkru af spítalasjú&unum til læknalauna.
jafnvel þú þíngife vi&urkenni þá jafnframt, a& e&lilegast og
bezt væri a& koma upp læknaefnum á Islandi me& inn-
lendri kennslu. Eptir aö landlæknaskipti uröu, styrktist sá
flokkurinn sem fylg&i sömu sko&nn og alþíng haf&i á&ur
haldife fram, því hún er eiginlega fyrst og fremst bygfe á
sko&un landlæknis vors sem nú er, og ritgjörfe hans í
fjúr&a ári þessara rita (1844). En eigi a& sí&ur hefir
ekki tekizt enn a& sannfæra stjúrnina, og situr svo hver
vi& sinn keip a& svo stöddu, en uppástúngur Schleisners