Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 72
72
Al.þHVGISMALlN OG ALGLVSINGAR KONLNGS.
ströndudu á því skeri, aÖ læknadeildin viÖ háskdlann í
Kaupmannahöfn (medicitisk Facultet) vildi ekki hafa
slrstaklega kennsiu eöa serstakleg lærdömspröf handa
þessum einstöku íslenzku læknaefnum, og háskölaráöiö
vildi ekki hleypa þeim ab háskölastyrk, sem ekki væri
stúdentar. þegar nú Schleisner ekki kom sínu fram, gekk
hann í mál meÖ stjörninni, og þdttist hún nú mundu fá
nög og göí) læknaefni á íslandi, ef í fyrsta lagi yröi
stofnuö 6 ný læknaembætti, og tekife til spítalasjööanna
til aí) launa þeim, og þar næst ef íslenzkum stúdentum,
er stunda Iæknisfræfei viö háskölann í Kaupmannahöfn.
yr&i veittur 200 rd. aukastyrkur á ári hverju, auk þess
sem þeir fá reglulega af kommunitetssjööi og regentsi.1 *
Nú sýndist meö þessu, a& stjörnin heföi séö vissan enda
á málinu, en samt sem ábur stöb allt í stab, og stjörnin
fékk ekki einusinni háskölalærba menn í hin gömlu em-
bættin, sem hafa legib laus um nokkur ár, því síbur a<
hún hafi fengib komib upp læknaefnum í ný embætti.
þessi afdrif hafa einnig allir fyrirséb, nema stjörnin, svo
ab jafnvel menn á ríkisþínginu, sem þö eru ökunnugir á
Islandi, hafa efazt um, ab sú stefna, sem stjörnin fylgbi.
væri hin heppilegasta,- — Til ab undirbúa frumvörpin
um tilhögun á telcjum spítalanna og um ljösmæbraskipun-
ina var stjörnin nú farin ab skrifast á enn á ný vib
yfirvöldin á Islandi.3
Endurböt sú, sem bebib var um á tillögum til p re sta-
skölans, var nú undirbúin, og hafbi hún ekki mætt
neinni mötstöbu hjá stjörninni.
') Bréf 9. August 1859 í Tíbindum um stjórnarmál. Islands, 6. hepti,
bls. 289—291.
*) Ný Félagsr. XX, 154.
3) Tíbindi frá alþingi 1859, bls. 126 -130.