Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 74
74 alÞingismalin og agglysingar konongs.
1857 til þess ab sjá, hversu óvinnanda hann heíir hugs-
aí> ab þetta mál væri; hann hef&i ekki annars, svo var-
kár mabur og málinu í raun og veru hlynntur, farib um
þaí) svo I jarstæbum orbum. Eptir öllum atvikum leit þetta
mál út til ab vera eins örbugt og stjornarmálib sjálft, og
margir hugsubu þab mundi standa og falla meb því. —
Stjúrnarmálib fékk nú betri undirtekt en ábur, svo
menn gátu séb ab því var bersýnilega þokab úr stab, eba
komib á þab los. Gufus k ip s ferbir milli landa voru
nú byrjabar, og í tilhögun innanlands var þab áunnib, ab
málaflutníngsmenn voru nú settir vib landsyfirréttinn
og hagur prestaskúlans í nokkru bættur. Um fjár-
hagsmálib hafbi alþíng sýnt, ab þab vildi engin bob
þiggja nema hreint og beint sjálfsforræbi, og þab var sýni-
legt, ab útbob til herflotans mundi svo ab eins verba
fáanlegt á Islandi, ab menn sæi landinu vísan töluverban
hagnab af því. Pústgaungumálinu og hússtjúrnar-
lögunum hafbi þokab töluvert áfram, og um lækna-
skipunarmálib fékk mabur nú ab heyra hvab á milli
bar, og hvers mabur gat átt von. Lagaskúlinn og kol-
lektan fúru sömu leib og fyr, og fengu enga áheyrn ab sinni.
VII.
A alþíngi 1859 mættu í fyrsta sinn alþíngismenn
eptir hinum nýju og ab kalla mátti alfrjálsu kosníngar-
lögum (fi. Januar 1857). þá var einnig orbin töluverb
breytíng á þíngmönnum, því nú mættu þíngmenn fyrir tvö
kjördæmi (Vestmannaeyjar og abra Skaptafellssýsluna), sem
ekki höfbu fyr kosib þíngmann til alþíngis, og af þíng-
mönnum komu nærfellt helmíngur, eba 10 af 26, á þíng
í fyrsta sinn, og höfbu aldrei verib fyr á þíngum. I kosn-