Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 75
VlÞiNGISMAU.N OG VIGLYSINGAK KONDNG8-
75
íngum þíngmanna bar nú helzt á því, a& bændur voru
færri afe tiltölu en fvr, en þar á nidti voru kandídatar
orfenir íieiri en áfeur, og bera þíngtífeiridin þess sýnileg
merki, því nú var talafe svo mikife, afe þau urfeu tvöföld í rofe-
inu, efea rúmlega helmíngi stærri en afe undanförnu. Ekki
höfum vér heyrt þess getife, afe kjósendur hafi sótt betur
kjörfundi til þessa þíngs en til hinna fyrri, en þar á móti
fór svo mikife orfe af óreglu á kosníngarskránum, sem
sýslumenn áttu afe sjá uin1. afe margir héldu afe kosníngar
jafnvel meira hiuta þíngmanna heffei orfeife vefengdar afe
lögum. ef eptir því heffei verife gengife, en þíngmenn voru
svo séfeir, afe þeir fóru ekki út i þafe mál, og sátu því
allir í sætum sínum.
Af stjórnarinnar hendi voru borin upp á þessu þíngi
sjö konúngleg frumvörp og eitt álitsmál. Hife fyrsta frum-
varpife var um breytíng á sunnudaga-tilskipun 28.
Marts 1855; var þetta frumvarp eptir ósk alþíngis og
mætti því engri tölnverferi mótspvrnu á þíngi. — Um
jarfeamatife var nú fram lagt endilegt frumvarp, og
þarmefe jarfeabókin sjálf, reiknufe eptir einum mælikvarfea
um allt land; annafe frumv'arp var urn nifeurjöfnun
kostnafear þess, er af jarfeamatinu haffei leidt. Á þessti
þíngi varfe hin snarpasta og ítariegasta umræfea um allt
jarfeamatsmálife, sem orfeife haffei enn ttm þetta mál á al-
þíngi; þafe var sýnt. afe hvorki haffei náfezt tilgángur al-
þýfeu né stjórnarinnar mefe hinu nýja jarfeamati: afe þafe
haffei töluverfear skekkjur; afe þafe væri naufesynlegt afe
gefa nokkurra ára frest til afe jafna þessar skekkjur; afe
þafe væri órétt, afe láta hinar fornu tíundir efea skatta breyt-
i) sjá Bréf X. Juli 1858 f Tífeindum um stjórnarmálefni íslands,
.1. hcpti, bls. 224.