Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 76
76 ALþlMGISMiLIIX OG auglysiihgar ronungs.
ast eptir nýja jarbamatinu, heldur ætti þaf) einúngis ah
koma fram -vif) nýjar skattálögur á fasteigninni, ef jiaf
yrSi notab; ab ríkissjúSurinn ætti ab bæta þann halla, en
ekki bændur, sem yrSi í tekjum embættismanna ef hin
riýja jarbabák yrbi innleidd; þab var og sýnt, hversu
óheppilegt væri ab ákveba nýja yfirskofun eptir 20 ár
iiðin. Sumt af þessu fellst þíngiö á, og beiddi a& jarfea-
bókin yrf)i ekki lögleidd fyr en frá 6. Juni 1863, vildi
þab hafa hana fyrst prenta&a í frumvarpi og auglýsta urn
allt land, svo ölluni gæfist færi á ab sjá galla hennar og
henda á þá, ab þeir yrbi leibrettir, en sífan skyldi hverjum
ieyft ab bera sig upp í fyrstu 5 árin eptir a& bókin væri
löggilt. og fá breytt mati á jörb sinni, ef hann gæti leidt
rök ab hún væri skakkt metin. þarhjá ré&i alþíng frá,
af) lögleifa nú frumvarpib urn endurgjald jarfamatskostn-
a&arins, þaref) ekki kæmi til ab gjalda hanrr fyr, en jarfia-
bókin yrfi lögieidd, sem yrfci þá 1863, ef uppástúngum
alþíngis yrfii fylgt; sömuleibis vildi alþíng afgreina kostn-
aöinn í tvennt, en hann var alls talinn 8360 rd. 82 sk.,
og einúngis jafna nifmr á jarfirnar 5,720 rd. 92 sk., sem
var kostna&urinn til jarfamatsins sjálfs 1849 og 1850, en
þá 2639 rd. 86 sk., sem höffu gengib til endurskofunar.
áleit þlrigifi skrifstofukostnab, senr ekki ætti a& lenda á
jörfunum, þaref) ekki væri fyrir því rá& gjört í tilskipuri
27. Mai 1848. þessum atkvæ&unr og uppástúngum al-
þíngis hefir nú stjórnin alls engan gaum gefi&, heldur
hefir konúngur nú lögleidt jar&abóldna frá 6. Juni 1862, og
skipaf a& jafna ni&ur öllum kostna&inum 1863 og 1864
afdragslaust, me& 91 /4 skild. af hverju jar&arhundra&i eptir
nýja matinu (Tilskipan og opi& bréf 1. April 1861)1. Bér
1 Tí&indí um stjórnarmálefni Isiands, 7. hepti, bls. 448 — 450.