Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 77
ALþlNGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONLINGS.
77
hai'a því orbiíj þurar kvebjur ab endíngu af stjórnarinnar
hendi, eptir ab þíngib hafbi svo trúlega stublaí) til ab koma
þessu máli til vegar og bera á sig böndin. — Vibvíkj-
andi barnaskóla í Reykjavík komu tvö konúngleg
fruravörp fram, annab um stofnun skólans, annab um
skattálögu á Reykjavíkurbæ, til ab bæta upp tekjur skólans.
þannig var nú þetta mál komiÖ í kríng, eptir tvær til-
raunir, 1847 og 1853, sem bábar misheppnuöust, og eru
síban komin út lög um þaö (op. bref 26. Septbr. og til-
skip. 12. Decbr. 1860)1.
Ver gátum þess fyr, ab stjórnin vildi ckki fallast
á þær breytíngar, sem alþíng 1857 hafbi stúngib uppá í
vegalögunum, og lagbi uú fyrir alþíng 1859 sama
garola frumvarpib aptur óumbreytt, jafnframt og konúngs-
fulltrúi var látinn lesa upp fyrir þínginu lánga og harba
aÖfinníng á frumvarpi því, sem þíngmenn höfbu búibtil 1857
og þíngib samþykkt.2 Alþíng hefbi nú ab vísu getab vænt
þess, eptir því hvaÖ þab hafbi meb mikilli alúb lagt sig
ab þessum lögum, ab stjórnin hefbi tekib álit þíngsins til
greina, og breytt frunívarpinu ab nokkru leyti eptir því,
af því þab þurfti þess vib, lagt svo fram annaÖ nýtt
frumvarp; en alþíng let samt ekki þetta í vegi standa, og
nálgabist nú stjórnarfrumvarpib svo mikiö sem aubib var,
en hélt þó aÖaluppástúngu sinni um aÖ gjalda skyldi vega-
bótagjald í peníngum, hálft dagsverk fyrir hvern verk-
færan karlmann, til þjóöveganna; varb þab þá á endanum
ab stjórnin féllst á þetta, og kom nú út tilskipun um veg-
ina á íslandi, 15. Marts 1861,3 sem ab líkindum mun
koma þessu áríöanda máli nokkub áleibis.
*) TÍÖ. um stjórnarmál. ísl., 7. hepti, bls. 382—388 og 398—401.
2) Tíb. frá alþíngi 1859, bls. 18—28.
3) TÍÖ. um stjórnavmál. ísl., 7. hepti, bls. 424—447.