Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 80
80 ALþlNGISMALIN OG ALGLVSINGAR KONIJNGS-
og leggja þau sífcan fyrir alþíng einsog fruinviirp, hvert
sérílagi, og meí) jieim breytíngum, sem stjórninni jvætti
naubsynlegar. Konúngur samjnkkti þetta meb úrskuríii
4. Januar 1861, |)ó me& þeirri breytíngu, afe þau skyldi
verfca lögb fyrir þíng bæbi „á danskri og íslenzkri túngu“,
svo a& þíngmenn fá Dönskuna úbe&ib til uppbútar.1 þ>ar
á m«5ti hefir stjórnin ekki komizt óbe&in uppá þa&, ab
leggja fram iagafrumvörp, sem eru komin út sama ár og
alþíng er haldib, efea sem eru í tilbdníngi, hversu áríbandi
sem þau eru, efea ab búa til frumvörp eptir þeim, og
veldur þetta því, aö slík lög koma fyrst til Islands mörgum
árum eptir, þar sem réttast sýndist a& þau yrísi lögleidd
þar sem fyrst, ef þau verfca lögleidd á annaí) borí>, eba
þau yrbi lögb fyrir alþíng jafnsnemma eba enda fyr en
ríkisþíngib, þegar svo kann á ab standa, en meJ þessari
a&ferb, sem nd er liöfb, getum vér í fyrsta lagi vænt þeirra
tveim árum, stundum fjórum eba íimm árum, eptir ab
þau eru út komin í Danmörku.
Hinar þegnlegu uppástúngur frá alþíngi 1859 voru
ab mestu leyti ítrekun hinna fyrri, en voru þó samt sem
ábur í rauninni eins merkilegar þarfyrir, bæbi ab því leyti,
sem þær bera vott um hina föstu almennu skobun mebal
Islendínga, hversu sem alþíngismenn breytast, og ab því
leyti, sem uppástdngur þessar styrktust meb ymsum nýjum
ástæbum, sem ekki höfbu komib fram ábur.
Um stjórnarmálib samþykkti þíngib meb 24 at-
kvæbum gegn 1 þá bænarskrá til kondngs, ab han vili
„taka til greina bænarskrár og uppásttíngur þjóðfundarins
og alþíngis, og láta flýta svo fyrir þessu áríbanda mál-
efni, ab þab geti orbib til Iykta leidt svo fljótt seiri mögu-
l) Tíbindi um stjórnarmál. Islands, 7. hepti, bls. 408—416.