Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 81
ALþlNGISMALIN OG ALGLYSINGAR KONUNGS* 81
legt er“. I þessari bænarskrá er bent á hin helztu atribi
málsins, sem mundu vcrSa til greina a& koma þegar til
úrskurbarins kæmi, en engin atrifei eru tekin sérstaklega
fram, svosem í hinum fyrri bænarskrám frá alþíngi, heldur
er skýrskotab til þeirra.
Alþíng beiddi enn framar um í einu hljóbi, ab lagt
yrbi fyrir næsta þíng frumvarp tilnýrra sveitastjúrnar-
laga, og vildu flestir þab yrhi byggt á þeim grundvall-
arreglum, sem voru teknar fram í álitsskjali þíngsins 1855;
en ef þetta frumvarp yrbi ekki fram lagt, beiddi þíngib
um annaö frumvarp um þab, að vald amtmanna yfir jafn-
aðarsjóðunum verfei nákvæmar ákvebib; en þessi bæn
þíngsins stób þó svo tæpt, aí> þar voru 12 atkvæbi móti
11, og var það þó líklega varla þessvegna, a& alþíng vildi
hafa vald amtmanna yfir jafnaðarsjóðumnn takmarkalaust
um aldur og æfi, heldur af því, hvernig í þínginu lá í
þetta sinn. Ðæmin verba æ meir og meir deginum ljós-
ari um þaö, ab hin mesta þörf er á föstum reglum um
vald amtmanna yfir jafna&arsjóbunum, og um gjald þaö,
sem á þessa sjó&i er lagt, því sá kostna&ur, sem amtmenn
leggja á þá, einúngis eptir sínu umbo&slega valdi, er orð-
inn svo margvíslegur, aö þetta gjald yfirgnæfir sumsta&ar
öll önnur gjöld til almennra þarfa, og þaraðauki er þessi
niðurjöfnun amtmanna, sem nú er, bygf) á hinum mesta
ójöfnuði þegar hún fer ab hækka til muna, því þá fellur
þessi skattur þýngst á þau hérubin, sem minnst lausafé
eiga, og verbur þeim trautt bærilegur, þar sem þaf) þó
ætti af) vera tilgángurinn, að allir bæri nokkurnveginn
jafna byrbi.
Um ýmisleg mál, er snerta stjórnarathöfnina, voru
samdar ymsar bænarskrár á þessu þíngi, og í mesta lagi.
Efst á bekk var fjárklá&amálif), mef) nokkrum smá-
6