Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 82
82 AI.tlNGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONUNGS-
greinum, sem þar útaf risu, svosem um endurreisn fall-
inna ásaubar-kúgilda á opinberum eignum, um varf)-
kostnafe Rángvellínga og Skaptfellínga á sýslumótum, og
þesskonar. í fjárkláfainálinu sjálfu var nú orbin nokkur
breytíng, frá því sem veriS hafbi 1857, þegar málife var
þá á þíngi. Nú haf&i stjórnin fengib konúng til afe setja
tvo menn meö fullkomnu umbobslegu valdi til afe skipa
fyrir um þetta mál, og fengib veittar 30,000 dala til þess
kostnabar, sem þurfti a& hafa. Alþíngismenn vildu samt
ekki styrkja þessar ráfestafanir, og þoldu ekki heldur ab
bíba, til ab sjá hversu þeim reiddi af; þeir vildu láta
þíngib hafa sem mest afskipti af málinu nú þegar. þó
var nú ekki farib fram á almennan niburskurb, heldur
vildi sá flokkurinn, sem á móti var, gjöra nú lækníng-
arnar ab frelsismáli, og láta hvern sjálfrában, hvort hann
gjörbi, ab skera eba lækna; þetta átti meöal annars af)
vera naubsynlegt þessvegna, af) engin lög væri til ab fara
eptir í stjóm þessa máls, nema tilskipanin frá 1772, sem
skipabi niburskurb, og menn þóttust ekki einusinni finna,
ab bænarskráin frá alþíngi 1857 hefbi verib lögb fyrir
konúng til úrskurbar. þar ab auki voru búnir til reikn-
íngar, til ab sýna, af> meiri ábati væri reyndar af) skera
en lækna, einkanlega eptir því sem ástatt væri á íslandi.
Ver ætlum, af> hver sem skobar þessar ástæbur, sjái fljótt
hvert þær stefna: hefbi allir verib látnir sjálfrábir ab skera
eba lækna, eba ekkert gjöra, þá hefbi sýkin magnazt og
útbrei&zt, og ab lyktum hefbi menn ney&zt til a& fylgja
eindregib fram ö&ruhvoru, annabhvort almennum ni&urskur&i
meb ærnu tjóni, e&a Iækníngum meb ærnum kostnabi. Laga-
skorturinn var enginn, því fyrst og fremst haf&i stjórnin
hib almenna umbobslega vald, sem einmitt átti vib í þessu
máli, eptir ebli þess, og um bænarskrá alþíngis frá 1857