Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 83
ALþlNGlSMALIN OG ACGLYSINGAI! KOiNUNGS. 83
sérílagi var úrskur&ur konúngs í auglýsíngunni til þessa
sama alþíngis. En merkilegust verfiur ástæban frá reikn-
íngunum, því ef rétt abferb er höfb á lækningunum, þá
er líkastur jöfnu&ur í kostna&i milli nihurskurhar og lækn-
ínga einsog mismunurinn milii þess ab drepa kindina sjáifa
og afe drepa á henni lúsina, og ætlum vér afe fáir muni
hugsa sig um hvort betra sé. þetta sýndi sig og í reynd-
inni, því mefe þeirri afeferfe sem höffe var, sem var al-
mennar bafeanir fjárins til yztu takmarka þeirra hérafea
sem sýkin var hættuleg í, og almennt afehald afe gæta
fjárins og varna samgaungum hins sjúka og heilbrigfea,
haffei engin úsigrandi mótstafea sýnt sig mefeal þeirra, sem
hlut áttu afe máli, heldur höffeu enda margir styrkt lækn-
íngarnar mefe alefli; var þannig frelsafe líf hverrar skepnu,
sem lifafe haffei um vorife á því svæfei, sem lækníngarnar
náfeu yfir, og allur háski af sýkinni var á enda afe hálfu
ári lifenu, en þeir einstakir menn og heilar sveitir, sem
höffeu mefe alúfe fylgt fram lækníngunum, höffeu alheilbrigt
fé, betra en þeir höffeu áfeur haft. Til þessa haffei kostn-
afeurinn orfeiö ekki fullir tveir þrifejúngar af því fé, sem
til var ætlafe. En alþíng beife ekki þessa, svo sem fyr
var sagt, heldur dæmdi málife óséfe og flytti sér afe lýsa
ábyrgfe á hendur „ráfegjöfunum“, bæfei „vife konúnginn, vife
þíng Dana og vife þjófeina á Islandi“, fyrir afeferfe þeirra
í þessu máli, efea reyndar fyrir þafe, afe þeir skyldi hafa
álitife kláfeann læknandi og útvegafe fé til afe lækna hann
Islendíngum afe kostnafearlausu. Margir þíngmenn fundu
þó, afe þessi ábyrgfe mundi öllu fremur lenda á þínginu
sjálfu, afe minnsta kosti ábyrgfein „vife þjófeina á Islandi“,
og var því þetta atrifei einúngis samþykkt mefe 15 at-
kvæfeum gegn 8, og enn hitt mefe 15 atkvæfeum gegn 9,
afe senda konúngi bænarskrá um málife, bygfea á þessari