Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 84
84 alÞingismalin og alglysingar konungs.
ábyrgSarlýsíng sem undirstöbu-atribi. þannig hélt alþíng
enn fram sinni sömu fyrri stefnu í þessu máli, og gjörbi
sér einsog leik aí> því, a& svipta sig og tillögur sínar í
málinu allri þeirri virbíngu, sem þær lieffei getafe annars
áunnib sér, og landib sjálft öllu því gagni, sem þab heftii
getab af þeim haft. Uppástúngur þær, sem fram komu
á þíngi, um aí> vinna stjörnina til aí> stubla ab framför
ijárræktarinnar á íslandi, voru felldar meb miklum at-
kvæbafjölda, og þetta mest áríbanda atribi til framfarar
vorrar þarmeb slegib nibur um tíma af sjálfum fulltrú-
um landsins, þar sem þeir hefbi nú getab verib búnir ab
koma því á gúban rekspöl, ef þeir hefbi fylgt hinni rétt-
ari stefnu.
Enn voru fleiri mál, sem snertu stjúrnarathöfn á land-
inu eba ymsar greinir hennar, sem alþíng ritabi bænar-
skrár um í þetta sinn. Svo var um breytíng á hjú-
skaparlögunum, svo ab takmarkabar yrbi öreiga gipt-
íngar; var þíngib þar meb sömu ummerkjum og hib fyrra
alþíng hafbi verib á einokunar-öldinni, hérumbil fyrir 150
árum síban; þú voru 9 atkvæbi múti bænarskrá, en 16
meb.— þíngib beiddi einnig um, ab fá lög um hegníng
fyrir illa mebferb á skepnum, en þab þútti mörg-
um þíngmönnum helzt áríbanda, ab lögin skyldi ekki leggja
hegníng vib þú menn felldi í hor, og sýndist þetta boba
einhvern almennan breiskleika í búskap manna í þessum
greinum, sem þíngmenn hafa fundib meb sjálfum sér.
I málum þeim, sem snertu fjárhag landsins og fjár-
stjúrn, eba 1 hennar einstakar greinir, voru hafbar fram
ymsar uppástúngur og bænarskrár. Var fyrst og fremst
endurnýjub bænarskrá um kollektuna, hérumbil einsog
fyr; þarnæst var bebib um, ab hlutabeigandi embættis-
mönnum yrbi gjört ab skyldu ab auglýsa á prenti