Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 87
alÞingismamn og adglysingar konungs.
87
nú þess be&ib ab veitt yrbi sín jörb í hverju amti, sem
amtmenn veldi meb tilkjörnum mönnum, og yrbi þar sett
einskonar góbbú eba kjörbú til fyrirmyndar, en kostn-
a&inum vildi þíngií) láta jafna nibur á landsbúa.
Um iæknaskipunarmálib var ennþá endurnýjub
bænarskrá frá þessu þíngi, var enn bebib afe flýta svo
fyrir því, ab úrslit þess gæti komib fyrir næsta þíng, og
ab einkum yrbi haft tillit til þess, ab læknaskóli gæti
komizt á í Reykjavík, og spítali eba sjúkrahús sömuleibis;
einnig beiddi þíngib um frumvarp til næsta þíngs, sem
skipabi fyrir um betri tilhögun á tekjum spítalanna, eins-
og alþíng hafbi bebib um 1847.
þessi voru nú abalmálin, en þarhjá voru enn fleiri
mál, sem minna kvab ab, nema til þess ab lýsa í ymsum
greinum gebslagi alþíngis, ef svo mætti her ab orbi kveba,
einsog þab var í þetta sinn. þab mál, sem í því tilliti
má fyrst tilnefna, er uppástúngan um þakklætisávarp
til konúngs, fyrir úrslitin á undirskriptarmálinu.
Vér vitum, ab síban á alþíngi 1847, þegar allir hérumbil
voru samdóma, höfbu hinir konúngkjörnu þíngmenn áv-
allt greidt atkvæbi móti þessu máli. Nú varb einmitt
einn þeirra til ab bera upp þá uppástúngu, ab þíngib
skyldi rita konúngi þakkarávarp, og því urbu allir sam-
dóma, nema ab tveir af hinum konúngkjörnu greiddu ekki
atkvæbi, hvorki meb né móti; en þessir tveir voru ein-
mitt kosnir í nefnd meb uppástúngumanni, til ab semja
þakkarávarpib. I nefndina voru því kosnir þrír af kon-
úngkjörnu mönnunum, einmitt þeir, sem höfbu greidt at-
kvæbi statt og stöbugt móti málinu, og tveir sem ekki
höfbu fallizt á ab senda skyldi ávarpib. þó í litlu fari,
sýnist þetta lýsa einskonar smásmuglegri glettni, sem ekki
átti vib, og sízt í þessu máli. — Annab mál var um bæn-