Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 88
88 alÞingismalin og auglysingar konl'ngs-
arskrá til konúngs, umab afstýra hallæri. f>a& Yar
almennt á hinum fornu alþíngum, einkanlega á sultar-
öldunum, á seytjándu og átjándu öld, aí> tala um hallæri
og rita um þab bænarskrár á hverju þíngi, en eptir þaí)
alþíng var stofnab ab nýju, þá var þab um tíma ab eng-
in bænarskrá um hallæri var samin, og var þ<5 stundum
hart í ári, svosem til ab mynda 1847, en 1855 byrjabi
alþíng fyrst á hallærisræbum, og ályktabi, ab forseti skyldi
rita almenna áskorun og upphvatníng til landsmanna, ab
sjá sig um hönd sjálfir, og meb ráblagi sínu, dáb og
dugnabi, reyna til ab forbast og afstýra hallæri. En þessi
áskorun gjörbi lítib ab verkum, og þötti mönnum hitt
minni áreynsla, ab leita til stjúrnarinnar eptir fornum vana,
og bibja hana ab sjá um kornbyrgbir og þesskonar; þetta
gjörbi alþíng 1859, en samt ritabi forseti eptir umbobi
þíngsins amtmönnum jafnframt, ab þeir vildi „hlutast til
á alla lund, ab landsmenn legbist sjálfir sem flestir á eitt
meb samtökum, og af ýtrustu kröptum, ab hjálpa
sér sjálfir“.
Hib þribja var þab einkennilegt vib þetta þíng, ab
þab var harbla dhlífib vib forseta sinn, því öll þau mál, sem
hvergi komust fyrir meb öbru inóti, voru fengin honum
til framsendíngar og „beztu fyrirgreibslir1.1 Svona skorabi
þíngib „gegnum forseta sinn“ á hina konúnglegu erinds-
reka í fjárklábamálinu, ab láta „lúga“ fé í mörgum sveit-
um, og ab tilkynna amtmönnum norban og vestan ab
þeir hefbi vald sitt úskorab. — Onnur áskoranin var til
amtmannanna, um samtök til ab varna ballærum, sem
þegar var getib. — þribja var um endurgjald til sveitarsjúba
*) Bréf hans útaf Þessum málum eru prentub í vibbæti vib Þfng-
tíbindin, bls. 1913—1923.