Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 89
ALþlNGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONUNGS.
89
í Rángárvalla sýslu fyrir ba&lyf handa fenu þar í sýslu
1858, er þíngib vísabi rneb 16 atkvæfeum mdti 8 „gegn-
um forseta“ til stjórnarinnar. — Fjórfea um ábúb konúngs-
jarba á Vestmannaeyjum, sem þíngib vísabi „gegnum
forseta sinn“ til hlutabeiganda háyfirvalds, eba subur-
amtsins. — Pimta um reka á Vestmannaeyjum, sem þíngib
„fól forsetasínum á hendur ab vísa til amtmanns“. — Sjötta
erindi hans var ab sjá ura, ab alþíngistíöindi kæmist í
hvern hrepp, eptir gjöf þíngsins; ab minnsta kosti er hætt
vib, ab gjöf þessi komist varla til skila meb öbru móti.
Porseti hefir því aldrei verib hlabinn eins roiklum auka-
störfum einsog 1859, og getum vér þó ekki séb, aÖ þetta
sé í neinu tilliti æskilegt, hvorki málanna vegna né
þíngsins.
Hin sjöunda konúnglega auglýsíng til alþíngis er út
komin l.Juni 1861, og telur hún stuttlega, einsog vant
er, þau atriöi, sem þíngib hafbi borib fram undir úrskurb
konúngsins. Af lagaboöum voru níu út komin síöan
þíngi var slitib, og voru hin fyrstu gefin út rúmu ári
eptir þínglok (op. br. 26. Septbr. 1860 um breytíng á
sunnudaga-tilskipuninni, og annab s. d. um skatt á tómt-
húsum og óbygöum lóÖum í Reykjavík), en þessi voru
merkilegust lagaboÖ: um barnaskólann íReykjavík, um
myndugsaldur kvenna, um vegabætur, og um hina
nýjujarbabók og niöurjöfnun jarÖamatskostn-
abarins. Frumvarpib unr laun embættismanna er þar
sagt frá aÖ hafi veriÖ breytt ab nokkru eptir áliti alþíngis,
og lagt síban fyrir ríkisþíngib, „en meb því þab mætti
mótspyrnu á ríkisþínginu, varb ab hætta vib málib aö
sinni“. þaö er þð undarlegt ab segja, ab frumvarpi
stjórnarinnar hafi veriö breytt eptir áliti alþíngis, því þess
álit var ekki, ab breyta skyldi einstöku atribum, eba launa-