Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 91
\LþlNGlSMALIN OG AliGLYSINGAR RONÖNGS*
91
til aí> vinna bug á IJárkláöanum, meb rá&i þeirra manna
og yfirvalda, er skyn báru á málib, og kunnugt var um
hvernig ástatt var á landinu.“ Stjdrnin haf&i einnig gjört
ýmislegt til a& halda málinu fram, í þá stefnu, sem byrj-
uí) var. þannig haf&i verib sett nefnd í Reykjavík um
haustib 1859, til a& sjá um þetta mál. Ríkisþíngi& haf&i
veitt 10,000 dala um veturinn 1860 til nau&synlegs kostn-
a&ar vi& umsjónina, og voru þessir peníngar óeyddir eptir
af þeim, sem veittir voru ári& fyrir. Um uppástúngu, at
veita allt a& 5000 dala á ári til afe bæta fjárræktina á
íslandi, haf&i stjórnin ritafe stiptamtmanni 28. Decbr. 1860.* 1
A& ö&ru leyti er vísa& til, afe konúngsfulltrúi á alþíngi
muni gefa þínginu bendíng um nokkur mikilvæg atrifei,
sem ránghermd hafi verife í bænarskrá þíngsins. Uppá-
stúngur þær, sem þíngife haffei sent um þetta mál, gátu
ekki heldur orfei& teknar til greina. — þar á móti var
kirkju- og kennslu-ráfegjafinn byrja&ur afe skrifast á vife
stiptsyfirvöldin á íslandi útaf bænarskrá þíngsins um
endurreisn kúgilda á opinberum eignum2; en um
var&kostnafe Skaptfellínga og Rángvellínga er þess getife,
a& þafe sé af þeim málum, sem aiþíngi er bannafe afe
taka til me&fer&ar í 77. gr. alþíngislaganna, og hef&i átt
afe vísa því til úrlausnar hluta&eiganda yfirvalds. Breyt-
íng sú, sem alþíng stakk uppá í hjúskaparlögunum,
til a& hindra giptíngar ónytjúnga, þótti ekki afegengileg,
og konúngur segir, afe stjórninni hafi ekki þótt nein ástæfea
til afe fallast á hana, heldur hafi hún fallizt öldúngis á
r) Tf&indi um stjórnarmálefni á íslandi, 7. hepti, bls. 403—404. —
I stjórnartífeindunum eru prentufe helztu bréf og ákvar&anir, sem
gjörfear eru um þetta mál.
2) sjá Bréf 22. Januar 1861 í Tífeindum um stjórnarmál., 7. hepti,
bls. 418-420.