Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 92
92 AlþlNGlSMALIN OG AUGLYSINGAR KONIJNGS.
þab álit, sem konúngsfulltrúinn hafi látií) í ljósi á alþíngi
í því máli. j>ar á móti var nú búið aí> semja lagafrum-
varp um hegníng fyrir illa mebferö á skepnum,
og var áformab ah leggja þaö fyrir alþíng í sumar (1861).
j>ær bænarskrár alþíngis, sem lutu ab f j á r s t j ó r n a r -
málum, fengu misjafna áheyrn. Bænarskráin um kol-
lektuna fékk sömu útreih og vant var, og kveBst kon-
úngur ekki hafr, fundib ástæbu til ab taka hana til greina,
en ástæbur hans til þess hafi verib hinar sömu, sem ábur
hafi verib birtar alþíngi. — þar á móti fékk bænarskrá
þíngsins um auglýsíng á reikníngum opinberra sjóba og
stofnana áheyrn ab efninu til, og er skipab svo fyrir í
konúngsúrskuröi ‘2. Marts 1861, ab þeir embættismenn á
Islandi, sem hafi á hendi stjórn opinberra sjóba og stofn-
ana, skuli birta á prenti greinilega og nákvæma reikn-
ínga um tekjur þeirra og gjöld svo fljótt sem verba má
eptir ab ársreikníngar eru samdir, og sömuleibis gjöra grein
fyrir þeim breytíngum, sem þar á kunni síÖar ab verba
en kostnaöur sá, sem af þessu rís, skyldi lenda á sjóÖunum
sjálfum.1 — Utaf bænarskrá þíngsins um breytíng á stjóm
kristfjárjarbanna var lögstjórnarráögjafinn farinn ab
skrifast á vib biskupinn yfir íslandi, sem hefir híngaötil
haft þessa stjórn á hendi; en um skattheimtumálib
var þab úrskuröur konúngs 11. Novbr. 1860, ab amtmenn skuli
brýna fyrir sýsiumönnum sínum, ab fara eptir þeim ákvörb-
unum, sem stjórnin hefir áÖur sett um heimtíng skattsins,
og einkum rentukammers bréfi 28. April 18322; þarhjá
er skýrskotab til, ab konúngsfulltrúi muni birta á alþíngi
') Bréf tíl amtmanna á íslandi 21. Marts 1861 í Tlöindum um
stjórnarmálefni íslands, 7. hepti, bls. 447—448.
s) Bréf til amtmanna á Islandi 23. Novbr. 1860, í TíÖindum um
stjórriarmálefni Islands, 7. hepti, bls. 397.