Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 94
94
ALþlNGISMALlN OG AUGLYSINGAR KONUNGS.
Straumfjar&ar komií) áí)ur til þíngs, og verií> þá í nefnd,
og fengiö samþykki þíngsins og aS nokkru leyti stjórnar-
innar (op. bréf 11. Mai 1847). Meb þessu móti vann
Straumfjör&ur meb sér meira hluta atkvæba á þíngi, og
var be&ib um löggildíng hans ásamt Skeljavík, en stjórnin
gat aí> vísu vefengt bænarskrána um Straumfjörb
meb því, ab þegar hún hafi verib felld frá nefnd, þá hafi
ekki verib leyfilegt aö bera mál um löggildíng Straum-
fjarbar undir atkvæbi þíngs framar meir í þab sinn.
þetta er og samkvæmt lagabókstafnum í strángasta skiln-
íngi, en oss virbist réttara, ab leggja ekki har&ari þýbíng
í orb tilskipunarinnar en þau, a& menn megi ekki bera
upp mál á þíngi, til ab fá setta nefnd um, ef þíngib
hefir einusinni neitab ab kjósa nefnd í því máli. þessari
reglu hefir alþíng líka ætíb fylgt, en hitt væri ab vorri
hyggjii ónaubsynleg stífni, ef þab ætti ab vera ólögmætt
a& 'bera undir atkvæbi sérhvab þab, sem í sömu eba líkri
mynd hefbi verib hrundib frá nefnd, enda ver&ur þetta
varla varazt, og þab lítur út sem stjórnin sjálf hafi ekki
tekib eptir því í sveitastjórnarmálinu, ab þar var samþykkt
atribi, sem ábur haf&i verib vísab frá sérstakri nefnd. A þíng-
um annarstabar ber hib sama vib, eba líkt, dags daglega, og
kemur fram í ymsum myndum, svosem vér sjáum horib
undir atkvæbi einn daginn, e&a vib þribju umræ&u máls,
þab sem er fellt á sama þíngi daginn fyrir eba vib a&ra
umræbu sama máls, og sama dæmi höf&um vér á þjób-
fundinum á Islandi. Eigi a& sí&ur er þetta atribi í þíng-
sköpum mjög vi&sjált, ab tíma þíngsins ekki sé eydt meb
óþarflegum umræbum og atkvæ&agrei&slum aptur og aptur
um sama hlut, e&a á hinn bóginn nytsömum og þíngsins
vilja samkvæmum uppástúngum hrundib frá fyrir ein-
tóman smásmuglegan formgalla eba tilviljun.