Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 97
ALþlNGISM ALIN OG ACGLYSINGAR KONUNGS. 97
ab 'vilja dreifa spítalasjóbunum í laun handa læknum, og
þar meb eyba þeirri grundvallarreglu, sem alþíng heíir
optast haldib fast vib, ab hafa spítalasjóbina til aí> bæta
læknaskipun á Islandi öllu, en ekki til a& fjölga læknum
( einstökum hörubum, því þetta ætti stjórnin ab annast,
og láta ríkissjóbinn borga, ef hún vill halda því fram mót
vilja alþíngis. Aptur á móti vi&urkennir stjórnin nú, a&
íslenzk læknaefni se nau&synleg, og er þa& hin fyrsta til-
sveigjan, en önnur er í bréfi til stiptamtmannsins 31. Au-
gust 18601, sem lætur eptir, a& landlæknir megi kenna
læknisfræ&i, og fá kennslulaun úr jafna&arsjó&um amt-
anna. þa& er þessvegna smásaman farin a& ver&a von
um, svo framarlega sem alþíng heldur fast fram stefnu
sinni, a& stjórnin láti tillei&ast a& fylgja þeim rá&um, og
vér höldum henni mundi vera bezta ráfeib a& fela lækna-
málife á hendur landlækni vorum í öllum a&alatri&um, og
gjöra sér einúngis far um a& styrkja hann til afe koma
fyrirætlan sinni fram. Vér erum sannfær&ir um, a& ef
stjórnin hef&i fylgt þessu rá&i sí&an 1856, þá hef&ilækna-
skipun vor verife komin nú á gófean fót. — Hi& danska
ríkisþíng heíir einnig fundife, a& stefna stjórnarinnar í þessu
máli hafi hínga&til ekki verib sem heppilegust, a& minnsta
kosti eptir því sem fjárlaganefndin á þínginu kemst a&
orfei.2 Hin konúnglega auglýsíng lætur þó ekki líklega
um þetta, heldur segir þar, a& stjórnin hafi „ekki
fundife ástæ&u til a& breyta áformi því, sem hefir verife
’) Tí&indi um stjórnarmálefni Islands, 7. hepti, bls. 378—380.
2) Nefndin réfei til afe veita 800 rd. styrk af háskólasjófenum handa
íslenzkum læknaefnum, en lætur þó í ijósi, afe sér lítist ekki
vel á stefnu stjómarinnar i þessu máli, og felur henni því til
umhugsunar, hvort hún vili ekki taka afera stefnu. Ný Félagsr.
XX, 154 eptir ríkisþíngstífeindunum 1860.
7