Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 98
98 ALþlNGISMALllN OG AUGLYSINGAR KONUNGS.
fyrirhugab um, hvernig skipa skuli læknamálinua, eptir
því sem konúngsfulltrúi hafbi skýrt frá á þíngum. En
vegna þess skorts á læknum, sem nú er á Islandi, þá er
sagt, ab þaS hafi verií) álitib vel til falliS í bráb, og þáng-
a& til núgu mörg útlærb læknaefni fást, aí> landlæknir
kenndi abstofiarlæknum, samkvæmt því sem fyrir er mælt
í konúngsúrskuröi 12. August 1848. Ef naubsyn þætti
ab halda þessari kennslu fram, þá „mundi ekkert vera því
til fyrirstöbu, aö til brá&abyrg&a yrbi skotib fe til þess úr
hinum íslenzka spítalasjóbi“, en stjúrnin vill bífca uppá-
stúngu alþíngis um þaö efni. þ>etta er vottur til, a&
stjúrnin vili ekki sker&a spítalasjú&inn til þess kostna&ar
sem alþíng væri beint mútfalli&, en hún vill á ymsar
lundir leita lags,. til a& fá alþíng til a& verja sjú&num til
þess, sem hún vill heldur en læknaskúlann, og er a& vita
hvort alþíng varast nú þetta, e&a þa& stendur fast vi& þá
bæn sína, a& stofna&ur ver&i tafarlaust læknaskúli og spít-
ali, af því nú er sjú&urinn oröinn núgu' stúr til þess;
þegar þa& væri komiö í kríng, mundi landlæknir eiga full-
komlega eins vel kost á a& kenna læknaefnum og a&-
sto&arlæknum, eins og nú.
Bænarskrá alþíngis um styrk stjúrnarinnar til afe af-
stýra hallæri var a& miklu leyti a& efninu til uppfyllt,
eptir uppástúngum amtmannanna, á&ur en hún kom til
stjúrnarinnar.
Ef vér eigum þá í stuttu máli a& gjöra oss grein fyrir,
hver árángur hafi or&ife af alþíngi 1859, þá kann reyndar
sumum a& vir&ast hann meira í því innifalinn, a& þíngiö
hefir haft tækifæri til a& safna sér reynslu og a& sjá sig
um hönd í ymsum efnum, heldur en í því, a& þa& hafi
áunniö neitt sérlegt í málefnum vorum. þú hefir þa&
tekiö þátt í tilbúníngi nokkurra merkilegra lagabo&a, og