Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 99
alÞingismalin og auglvsingar konungs. 99
fullgjört þau, svosem er vegalögin og afe vissu leyti
jarfeabókarlögin, þó þeim yrbi ekki hagab eptir
þíngsins vild, um barnaskólann í Reykjavík og um
myndugsaldur kvenna. Mebferí) þíngsins á launa-
lögunum mun heldur hafa flýtt máiinu um fjárhagsráb
alþíngis en hitt, þó lítib hafi borib á því híngabtil, nema
í ríkisþínginu. Um nokkur hin minni mál hafa verib búin
til frumvörp til næsta þíngs (1861), og eru tvö af þeim
harla merkileg, og bygb á óskum og uppástúngum al-
þíngis á hinum fyrri þíngum, síban 1847, sem eru frum-
vörpin tilhjúalaga,lausamannalagaogpóstgaungu-
laga. Um önnur mál er byrjab ab undirbúa rábstafanir
eba frumvörp, og um hib merkilegasta, sem er stjórn-
armálib, er gefinn nýr ádráttur.
VIII.
þegar vér nú rennum augum yfir þab fimtán ára
tímabil, sem hér er rakib, þá munu fléstir mennhljótaab
játa, ab vér finnum ekki annab tímabil í sögu vorri, sem
hefir verib á jafnara eba heillavænlegra framfarar vegi, og
því verbur heldur ekki neitab, ab alþíng hefir átt mikinn
og jafnvel mestan þátt þar í, því sá veldur miklu sem upp-
hafinu veldur, og frá þínginu hafa komib mestar hvatir til
þess sem gjört hefir verib, og hversu örbugur og þreyt-
gndi og naubbeygjandi sem bónarvegurinn er, einkum
þegar hann á í svo mörgum efnum ógebi ab mæta, bæbi
innan lands og utan, af æbri og lægri, mentubum Islend-
íngum og ómentubum, eigi síbur en Dönum, þá hefir al-
þíng yfirhöfub ab tala ekki látib letjast vib þab, heldur
hefir þab knúb á ýmislega, og áunnib vonum framar.
þab hefir óneitanlega afrekab mikib meb litlu, því aflib og