Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 100
100 ALþlNGISMALlN OG ALGLYSINGAR KONUNGS.
réttindin hefir þaö ekki skapah sér sjálft, heldur hefir þa&
orbií) ab neyta þess, sem því hefir verib í hendur fengib.
Engin þíng eiga í mörgum greinum örbugra upp-
dráttar en þau, sem hafa ab eins rábgjafar-atkvæbi, eins
og alþíng, einkum þegar stjárnin fer meb þíngif) eins og
hér er farib, ab taka sumar þess uppástúngur, sleppa
sumum og breyta suinum, eba setja abrar ölíkar í stab-
inn saman vib hinar, öldúngis eins og farib er meb ráb
og uppástúngur einstakra embættismanna. þetta getur
ekki annab en gjört alþíngismenn úvarkárari og miklu
úgætnari meb uppástúngur sínar og atkvæbi, því þeir
hugsa ab stjórnin gjöri þeim jafnt undir höfbi, og menn
hafi þó ætíb þá ánægju ab sigra á þíngi. þíngmenn
finna, ab þeir eru sviptir allri ábyrgb, og ab stjórnin hefir
tekib hana ab sér, hugsa þeir því, ab þab sé mátulegt ab
koma meb sem flest, svo stjórnin hafi nokkub ab moba
úr, og ab taka nógu djúpt í árinni, og bibja um nógu
mart, því þá fái menn ætíb eitthvab. þab er eins og ab
leggja lóbir, og hafa aunglana nógu marga, f þeirri von,
ab þó ekki veibi einn aungullinn, þá veibi þó annar. þó
verbum vér ab játa, ab oss finnst þessi skobun bafa verib
miklu minna ríkjandi á alþíngi, en menn skyldi vænta,
eptir því sem fram hefir komib, en hún hlýtur ab fara
vaxandi og koma fram meir og meir, og spilla þínginu
og áliti þess mebal þjóbarinnar, því þjóbin geldur afleib-
ínganna, hverjar sem orsakirnar eru.
þab er alþíngi og landi voru mjög áríbanda, ab á
þessum annmörkum verbi rábin bót í tíma, og til þess
þarf alþýba og alþfng ab verba samtaka. Hvorutveggju
þurfa ab gæta sín vel, ab fara hyggilega meb rábgjafar-
atkvæbi alþíngis, til þess þab geti haldib sem mestu gildi.
þar ríbur einkum á, ab gjöra sér ekki öll mál jöfn, og