Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 101
alÞingismaliís og auglysingar konungs. 101
hafa ekki of mörg mál undir í einu, en velja þau
málin fyrst fyrir afealmál, sem mesta framför hafa í ser
fólgna, og fylgja þeim fram eindregiö bæ&i frá þínginu og
allri þjóbinni, en meta hin minna, sem eru einstaldegs
eblis, og láta þau einsog synda meb, ef menn taka þau
til me&fer&ar. Eins ætti alþíng a& taka helzt þau mál,
sem bezt sameina alla krapta og fylgi landsmanna, en
fara heldur varlega í a& taka þau mál a& sér, e&a fara
mjög lángt. út í þau a& svo stöddu, sem eru mest ósam-
þykkis efni landsmanna sjálfra á milli, því þetta ey&ir
áhuga manna á helztu og merkilegustu málunum, og lei&ir
á afvegu. A&almál vort nú sem stendur er stjórnar-
máli&, því þa& er undirrót alls fyrirkomulags stjórnar-
innar á landinu, bæ&i í smáu og stóru; því ætti menn a&
fylgja samhuga, þar til þa& væri unni&, og gjöra sér allt
far um a& ná sem ljósastri hugmynd um kost og löst á
þeirri tilhögun, hlynnindi þau sem hún hefir f för me&
sér, og vanda þann, sem þa& leggur bæ&i alþíngi og allri
þjó&inni á her&ar, en þa& er hverjum au&sætt, a& því ab
eins ver&ur íslandi nokkurra framfara au&i&, a& landsmenn
viti a& þeir hafi sjálfir veg og vanda af sínum eigin
málum, og sé sjálfir smi&ir gæfu sinnar.
J. S.