Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 102
II.
UM SJÁLFSFORRÆÐI.
pAÐ er fornt spakmæli, a& betra sé frelsi meb hættu en
ánaub meb kyrb; ætti fáir íslenzkir menn a& vefengja þetta
mál, því þaÖ væri a& afneita e&li sínu og uppruna, því
þa& er þjó&kunnigt, a& vér eigum líf og tilveru vora sem
þjó& því a& þakka, a& í fyrndinni vóru menn, sem heldr
vildu frelsi me& hættu í óbyg&u ey&iskeri, sem Island var
í þær mundir, en au& og kyr& me& ánauö í sínu fyrra
fö&urlandi. þa& er tvísýnt, hvort Island hef&i nokkru
sinni or&iÖ albyggt, hef&i ekki sjálfræ&is-fýsnin knó& menn,
en hitt er degi ljósara, ab þar sem margar a&rar nýlendur
byggjast af þý og þræli, sem einskis gó&s eiga úrkosti, þá
valdist fyrir þessa sök hi& bezta mannval til Islands, og
hé&an leiddi aptr almenníngs-anda þann, sem var ágæti
landsmanna allar hinar fyrstu aldir landsbyg&ar á Islandi,
og sem bætti upp míssmi&i þau og vanefni, sem í þá daga
vóru á lögum og landsstjórn. Hé&an leiddi og allt anna&
hamíngjulán, sem fylg&i landinu alla stund, me&an menn
héldu vi& hinn forna si&, og tóku engum bo&um, sem
raska&i sjálfsforræ&i Iandsins.
En um mi&ja þrettándu öld sneru menn vi& máltækinu
forna, og nú var sagt, a& kyr& og ánauö væri betri, en