Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 104
104
UM SJALFSFORRÆDI.
a?> rdgbera hvor annan, og kœra mál sín fyrir kdngi, sem
bréf og skilríki sýna.
En ab baki þessu stdb alþýban; en þaí> er almæli,
ab víba sé leit á svo upplýstum almenníngi sem á Islandi.
Bændr og alþýba höfbu aldrei verife áfjábir á ab ganga
undir Hákon gamla; þeir gengu þar nauöigir í fdtspor
höfbíngja sinna, og á síbari öldum og alla stund síban
hefir almenníngr ávallt verib seinn til breytínga. því er
snemma vib brugbib á tíundu og elleftu öld, afe Islendíngar væri
tömlátir, og gjörbu Austmenn opt gabb ab þeim fyrir þab.
Á fjórtándu og fimtándu öld og síban kom þó tómlætib oss
opt í gó&ar þarfir; því eigum vér ab þakka, meir en fyrir-
hyggju, ab mál vort og mart annab gott hefir geymzt
óspillt fram á þenna dag.
Saga landsins sýnir og, ab þegar menn mistu sjálfs-
forræbi sitt, þá fór einnig velmegun Iandsins og efnahag
hnignandi, og um lög og iandsstjórn er hib sama ab segja,
sem og var ab vonum, því sá sem ekki er sjálfs síns ráb-
andi, og hefir bundnar bábar hendr meb atvinnu, verzlun
og vibskipti, þá er fátt ab segja um lög og landsstjórn
hjá þeim hinum sama, því aubrinn er afl þeirra hluta
sem gjöra skal, og sá, sem fjárhöldin hefir, hann ræbr
mestu um lögin og landsréttinn; og meb því þetta mál
er mikils varbandi, þá munum vér fara nokkrum orbum
um þab.
því er ávallt vib brugbib, ab landsmenn gjaldi lítinn
skatt, og hafi alla stund goldib, en þess er ekki getib, ab
auk þess skattgjalds, sem landsmenn játubu Hákoni gamla,
og sem enn stendr, guldu landsinenn um margar aldir ann-
an skatt, sem var því háskasamlegri, sem þeir ekki sáu
hann sjálfir, én hann var þó allra skatta þýngstr. Abrir
menn leggja skatt á atvinnu manna, höfubstól ebr ágóba,