Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 105
LM SJALFSFORRÆDI.
105
taka eina kú af tíu, efia þá meira ef heimtan er frek, en
á íslandi túku menn allt saman, karl og kú, þegar verzl-
unar einokanin var leidd inn árib 1602; í staö þess a&
leggja gjald á bændr, túku menn atvinnu þeirra, lögfu
hana í bönd, og leig&u hana fáum útlendum kaupmönnum.
Á sextándu öld höf&u Hansaborgirnar Liibeck, Hamborg og
a&rar fleiri mesta verzlan á íslandi, en Danmörk, sem í
þær mundir hafbi mikil sjúráb, leit úvinaraugum til, að
þeir skyldi draga allan verzlunarágúbann frá dönskum
þegnum og úr dönsku skattlandi, sem kallab var; þarmeb
var rýgr milli Dana og Hansaborganna. Kristján kon-
úngr fjúr&i túk nú þaö úráö, til a& stía hinum útlendu
frá, a& taka verzlun landsins, og selja hana nokkrum
fám dönskum borgum: Kaupmannahöfn, Málmey og Hels-
íngjaeyri, fyrir ákve&i& gjald á ári, sem rann í konúngs-
sjú&, var nú gjör kauptaxti, og hörfe hegníng lögfe vi&, ef
nokkur keypti öngul e&r færi hjá nokkrum ö&rum en
einkaleyfismönnum, og allar siglíngar útlendra til Islands
voru har&lega banna&ar. þetta kom yfir landsmenn einsog
hregg úr hei&ríkju, því menn áttu s&r einskis útta vonir,
en a&landsmönnum fornspur&um var nú innlend vara felld
um200°/o, en útlend hækkufe um 150—400 %1, e&r allr
ágú&i landsmanna, sem gekk kaupum og sölum, var felldr
ferfalt e&r sexfalt, og landsmenn þar a& auki einangra&ir
frá öllum mentu&um löndum. Enginn skattþúngi gat jafn-
azt vi& þa& tjún, sem þetta olli landinu. þú konúngr
hef&i tekife helmíng alls lausafjár, sem í var landinu, en
látife hitt vera frjálst, sem eptir var, þá hef&i þa& veri&
gú&verk hjá þessu. I einu þvarr nú allr búfor&i manna,
') Sjá um þetta ræfeu forseta á alþíngi 1857 (Alþ. tífe. þ. á. bls.
637) og ritgjörfe í Nýjum Félagsritum 15. ári, bls. 92—99.