Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 108
10£
CM SJALFSFORRÆDI.
hafnar; sumir ríkustu menn í Kaupmannahöfn, sem síBan
vóru oddvitar borgarmanna 15 árum sí&ar, vóru íslenzkir
kaupmenn, og höf&u þaBan mestan sinn auB1. þaB var
því vi&sjár vert aí> svipta þá þessu, og ríkib afgjaldi því,
sem þaö hafbi af verzlaninni; kann og vera, aí> Hamborg-
arar hafi ekki talife svo mikinn feng í landinu, og ekki
verib svo áfjáBir um kaupin.
Fám árum síBar kom alveldiB, og var þar viB lítil
breytíng á högum landsins; sá grætr ekki gull sem ekki
átti, og sjálfsforræBi Islendínga var á&r svo lítiB í öllum
stærri málum, aB af litlu var aB taka; á alþíngi viB
Öxará voru athafnirnar mestar aB lífláta fólk fyrir barn-
eignir, eptir stóradómi, e&r a& brenna karla og gamal-
menni fyrir galdra; verzlunin var sem fyr; sköttum var
ekki á bætt, sem varla var von, því menn báru meira en
menn gátu boriB; ef nokkuB má um segja, þá vóru hinir
alvöldu komíngar opt hjartabetri til Islands en hinir höf&u
veriB, meBan kjörveldiB var. Sumir þeirra, svo sem Fri&rekr
þriBi, báru kennsl á íslenzk fornfræBi, og höfBu suma
Islendínga í hávegum, og svo tveir hinir næstu konúngar
eptir FriBrek þri&ja; athafnir íslenzkra fræ&imanna urBu
nú kunnar, og menn fengu nú betri kynni af landsmönn-
um, og létu sér nú segjast, a& þeir væri ekki þursar og
skrælíngjar me& öllu, en í kaupstaBnum var æfi þeirrajöfn
og fyr, og fjárhagr landsins og búmegan gekk til þur&ar
alla átjándu öld, eins og þverrandi kraptar dau&vona manns;
fóru nú a& dynja yfir landiB hallæri og stórsóttir, og er
engin öld jafnófræg í því tilliti sem átjánda öld, svo a& í lok
verzlunar-áþjánarinnar vóru landsmenn ekki fullar 40,000,
e&r hálfu færri en nú. Nú hafBi þessi öld staBiB nærfelt 200
*) Hammerich. Om Souverænitetens Indförelse i Danmark.